Frjáls verslun - 01.06.1955, Blaðsíða 4
Annct Pétursdóttir:
Launamá! kvenna í verzlunarstéfl
Launamál kvenna sérstaklega hafa lííiS
verið rædd á vettvangi þessum. Erindi það,
er hér fer á eftir, flutti Anna Pétursdóttir á
fundi í Kvenréttindafélagi íslands 31. maí s.l.
Kún hefur starfað um 20 ára skeið við skrif-
stofustörf, þar af 5 ár í Bandaríkjunum. Er
hún því nákunnug launamálum kvenna, er
vinna skrifstofustörf.
Mér var falið að segja hér nokkur orð um
launamál kvenna við verzlunar- og skrifstofu-
störf.
samþykkt stjórnarfrumvarpið til verzlunarlaga,
raunar gerbreytt.**)
Lengra þarf ekki að' rekja að þessu sinni.
ITI
Eftir er að greina frá, hverju sætir, að það
var eigi á færi Alþingis eins að ráða verzlunar-
málinu til lykta. Það hafði áratugum saman
framan af einungis ráðgjafaratkvæði um lands-
mál; störf þess voru fólgin í rækilegum umræð-
um og vangaveltum um lagafrumvörp stjórnar-
innar og önnur landsmál. Arangurinn var birtur
í bænarskrám til konungsins, sem einveldinu
hélt um fyrstu fjögur ár hins endurreista Al-
þingis.
Verzlunarfrelsið fékkst ekki, fyrr en ríkisþing
Dana greip í taumana. Það má því með nokkr-
um rétti þakka dönsku þjóðinni þá náðarveiting.
**) Hér ú lanrli mun varla til muna liafa verið haldið á
loft uppreisninni í hertogadæmunum 1848 og því síður gefinn
nægilegur gaumur að áhrifum hennar í Islandsmálum. Kemur
hiin og eigi nema óbeint við þá sögu. En vorið 1921 var þetta
eitt verkefnanna í íslenzka ritgerð á hinu skriflega stúdents-
prófi við menntaskólann: „Hertogadæmin (Slésvík—Holstein)
1848—’6ö“.
Vil ég þá fyrst snúa mér að skrifstofunum.
J>ar sitja karlar og konur við sania borð', hafa
sömu menntun og eiga að vinna sömu störf.
í flestum tilfellum ber karlmaðurinn miklu
nieira úr býtum en konan.
Tökum dæmi: Kunningjakona nxín starfar sem
fulltrúi hjá stóru fyrirtæki hér í bæ. Start'saldur
hemiar er 12 ár. Kaiimaður var ráðinn lienni
til aðstoðar fyrir 4 árunx. Eftir launaslcala þessa
fyrirtækis bera honum, næst þegar hann fær
launahækkun, hœrri laun en hún hefur nú.
Iiún fær enga launahækkuix. Iiún er sem sagt
komin á „toppinn“.
En pilturinn, senx er henni til aðstoðar á skrif-
stofunni, lieldur áfram að fá launahækkun.
Annað dænxi get ég líka sagt ykkur: Piltur og
stúlka taka próf frá Verzlunarskólanum, bæði
með' góðri einkunn.
Eftir prófið eru bæði ráðin á skrifstofu. Hann
vinnur við almenn skrifstofustörf, hún senx
einkaritari. Pilturinn hefur þó kringum 20%
hæm laun en stúlkan.
Hvers vegna eru „launaskalar“ fyrirtækja svo
ranglátir gagnvart konunx?
Eins er ástandið hjá afgreiðslufólki í verzlun-
um. Stúlka stendur við hliðina á karlmanni við
afgreiðslu, — hvort sem er í matvöru-, vefnað-
arvöru- eða skóbúð. Hún hefur sömu menntun
og hann. En samkv. samningi um launakjör
verzlunarfólks frá 1954 — B-liður, 3. flokkur og
4. flokkur A — hefur stúlkan mun lægri laun
en karlmaðurinn.
Jafnvel þótt um ábyrgðarstöður sé að i*æða,
eins og t. d. deildarstjóra., þá verður munurinn
enn tilfinnanlegri.
Samkvæmt fyrrnefndum samningi er B-Iiður,
1. flokkur — en þeim flokki tilheyra deildar-
stjórar — eingöngu ætlaður körlum.
ÖIl vitum við þó, að stúlkur eru deildarstjór-
ar í verzlunum, og finnst ykkur það ekki hart,
að þær skuli ekki njóta sömu réttinda og karlar?
92
FKJÁLS VERZLUN