Frjáls verslun - 01.06.1955, Blaðsíða 24
Kaupmaður nokkur bauð dönskum viðskipta-
vini sínum til Þingvalla fyrir nokkrum árum.
Hann sýndi honum þar allar söguminjar, sem
honum voru kunnar.
Þegar þeir komu að Snorrabúð, segir kaup-
maður:
„Det er nu Snorri Sturlusons Butik“.
ÍSLENZK FYNDNI.
★
Forstjórinn: „Ég vil, að þessi orðsending kom-
ist til sérhverrar giftrar konu í landinu“.
Auglýsingastjórinn: „Við því er aðeins eitt
ráð. Skrifum utan á bréf okkar til eiginmanns-
ins, en auðkennum þau ,Einkamár “.
★
Aðalvandainál sérhverrar fjölskyldu í dag er,
að nógu margir múnuðir séu eftir, þegar pening-
arnir eru húnir.
VARIETY.
★
Þau höfðu verið gift í tíu ár, þegar fellibylur
kom skyndilega yfir heimili þeirra. Hann svifti
þakinu af húsinu, þeytti hjónunum í loft upp,
og féllu þau til jarðar langt frá staðnum.
Er eiginmaðurinn sá konu sína gráta hátt og
ofsalega, sagði hann: „Gráttu ekki, góða, þú ert
algjörlega örugg“.
Hún .stundi: „Ég græt, af því að ég er svo
hamingjusöm. Skilurðu ekki, að þetta er í fyrsta
skipti, sem við förum saman vit. í þessi tíu ár“.
★
Það er aldrei. nf seint að vera vingjarnlegur,
þvi að við vitum aldrei hve skjótt það verður
of seint.
LION-MAG AZINE.
★
Eiginmaðurinn: „Heldur þú ekki, að sonur
okkar hafi gáfurnar frá mér?“
Eiginkonan: „Hlýt.ur að vera. Ég hef mínar
ennþá“.
Viðshiptaútlitið virðist fara batnandi. Forstjórinn hejur síð-
ustu dagana jengið næstum því eins mörg éímtöl og ég.
Einu mennimir, sem hafa ánœgju af að heyra
um vandræði þín, eru lögfrœðingamir — þeir fá
horgað fyrír það.
LION-MAGAZINE.
★
Skóli er stofnun, þar sem hömin læra smám
saman hve mikið foreldrar þeirra vita lítið.
VARIETY.
-------------------------------------------------N
„FRJÁLS VERZLUN"
Útgefandi: Verzlunnrmannafólag Reykjavíkur.
Formaður: Guðjón Einarsson.
Ritstjórar: Gunnar Magnússon og Njáll Simonarson.
Ritnefnd: Birgir Kjaran, formaður, Gunnar Magnússon,
Ingvar N. Pálsson, Njáll Símonarson, Olafur I.
Ilannesson, Oliver Steinn J(>liannesson og Pétur
Sæmundsen.
Skrífstofa: Vonarstræti 4, 8. hæð, Reykjavík. Sími 5998.
rTKIN CSPRENT
112
FRJÁLSVEUZLUN