Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1959, Page 31

Frjáls verslun - 01.07.1959, Page 31
„Ég skil J)ig ekki, Helga.“ Hún hló aftur: „Skilur ekki, nei. Þú skilur víst enga lifandi veru nema þorskinn og elskar ekkert nema járn og tré og segl og tóverk. Það var þó sá munur á Ragnari og þér . . .“ Hún þagnaði, kreppti hnefana, beit á jaxlinn. „Ha — Ragnari?“ Það var eins og hún hefði stungið mig. „Já, Ragnari, — hann þurfti þó stundum á mér að halda, þegar hann var fullur.“ Allt í einu fór hún að gráta. Það fossaði úr tindrandi augunum. En hún hampaði krepptum hnefunum og hrópaði. „Nei, nei, ég græt ])ig ekkert — þcnnan bölvaðan þurrdrumb. Þú ættir að hafa í rúminu Itjá þér freð- inn þorsk!“ Loks rann upp fyrir mér skilningsljósið, enda gneistaði af henni, þessari grátandi konu, og hitinn af eldinum, maður guðs og lifandi! En ég hef varla komizt í verra en að halda henni í fanginu á mér fyrstu mínúturnar — nema þá ef vera skyldi að sleppa frá henni þennan dag og morguninn eftir.“ Hann þegir andartak, horfir í loft upp, horfir ljómandi augum á léttskýjað norðurloftið, segir svo: ,fNei, hún var ekki brunatryggð — hún Tré- Helga, sem betur fór, en ]>að reyndist brunatryggt, hjónabandið okkar hinnar Helgunnar uj>p frá þessu; hvort ]>að var frosthelt — á ]>að reyndi ekki . . . Og nú komu börnin, maður, komu fimm í röð, fylgdu árunum. Það er eins með sumar konur og listaskipin, — það fæst ekki úr þeim það bezta, nema sá, sem við stýrið stendur, sé ekki einungis rétti maðurinn, heldur leggi sig allan fram við stjórnina.“ „En hvernig varð með skip?“ spyr ég tómlcga. Hann ekur sér á bekknum, stendur síðan upp styðst fram á stafinn, þegir um hríð, lítur þvínæst á mig, augun björt og snör og ung, segir: „Skij), — blessaður vertu, engin vandræði með skij). Ef sjómaður vill skij)i stjórna og er eitthvað að manni, þá fær hann alltaf sína Tré- eða Járn- Helgu, svona nokkurn veginn eftir sínu höfði og sínum verðleikum. En það er vandara með hina, þá úr kjöti og blóði, — að þar sé við hæfi. En það er eins með sjómanninn og með þjóðina, að því má hann ekki gleyma, að hann á liálft sitt lán á landi og hálft í sjó.“ Helzlu vörusýningar, sem haidnar verða í Evrópu síðarihlula ársins 1959 England: Lundun: Iulernutional Himdicrufls, lluinecrul'ts and Ilobbies Exhibition. S.—I!). sept, London: Sixth Iiiternutiouul l’uekaging Exliibitiou. 8.—18. sept. Lomlon: „Shoes for spring“ Exliibition. ;5.—8. okt. Frakkland: París. Sixlli European Machine-Tool Exhibition. tá.—41. sept. París: 4(illi liiteriiationul Auloinobile and Oyele Sliow. 1.— 11. okt. Purís: lnternutionul Office Equipineut Fair. lö.—25. okt. Holland: Amsterdam: l()th liiternalioiml 1'TltATO Exliibition (ltudio, Television and Eleclronics). !).—1!). sept. Ítalía: Mílanó: Tliird Iiilcrnalionul Texlilc Maeliinery Exposition. 12, —81. sept. Mílanó: Firsl liileriiulionul Sliow uud Congress ol tlie Print- ing Publishing, and Paper Industries. 3.—11. okt. Skotland: Glasgow: Tliird Scotlish Iudustries Exhibition. 3.—lt). sept. Svíþjóð: Stokkhólmur: 17th St. Erik’s Fair. 2.—12. sept. Tékkóslóvakía: Brno: International Engineering Exhibilion. September. Brno: Inlernational Trade Fuir. 0.—20. sept. Þýzkaland: Miinclien: First liiternulionul Industrial Exhibilion. 83.—30. júlí. Köln: Internutionul Trude Fuir (texlile and elolliing). 30. úgúst — 1. sept. Frankfurt: Frankfurt Internalional Fair. 30. ágúst — 3. sept. Leipzig: Leipzig International Fair. 30. ágúst — G sept. Köln: International Trade Fair (household goods and liard- ware). 11.—13. sept. Berlin: lOth German Industries Exliibition. 12.—27. sept. Berlín: International Building Exposition. (INTEHBAU). 12,—27. scpt. Frankjurt: 39th Inlernational Autoniobilc Show. 17.—27. sept. Frankfurt: Internationul Book Fair. 2.—7. okt. FHJÁLS VEHZLUN Í31

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.