Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1959, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.11.1959, Blaðsíða 1
FRJÁLS VERZLUN Útg.: Frjúls Verzlun Utgáfufélag h/f Ritstjón: Valdimar Kristinsson Ritnefnd: Birgir Kjaran, formaður Gisli Einarsson Gunnar Magnússon FRJALS VERZLUN 19. ARGANGUR — 5. HEFTI 1959 I ÞESSU HEFTI: SVAVAR PÁLSSON: Um skattamál samvinnuíélaga ★ SIGURÐUR PÉTURSSON: Niðursuðuiðnaður á Islandi ★ GYLFI Þ. GÍSLASON: Erindi um efnahagsmál •k GUNNAR GUÐJÓNSSON: Stefnt i rétta átt ★ SIGURÐUR BENEDIKTSSON: Viðtal við Jóhann Ármann ★ ARGENTÍNA ★ Aðalfundur Verzlunarráðs Islands 1959 ★ HÖSKULDUR ÓLAFSSON: Frá Verzlunarsparisjóðnum ★ GUÐMUNDUR DANÍELSSON: Með gamla Ben Cherrington í Denver ★ o. m. fl. Stjóm útgáfujélags FRJÁLSRAR VERZLUNAR Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Ilelgi Olafsson Sigurliði Krisljánsson Þorvarður J. Júlíusson Slcrifstofa: Vonarstrœti 4, 1. hæð Simi 1-90-85 — Pósthólf 1193 „Hinar vinnandi stéttir“ Eins og kunnugt er, eru ýmiss konar slagorð mikið notuð í stjómmálabaráttunni. Yfirleitt er það svo, að því inni- haldsminni, sem stefnur eru eða fjær raunveruleikanum, þeim mun meira er notað af slagorðum af formælendum þeirra. Sumir stjórnmálamenn, íslenzlcir, hafa lengi viljað viðra sig upp við það, sem þeir liafa kallað „liinar vinnandi stéttir'. Hámarki náði þessi tilhneiging á valdatíma „vinstri stjórn- arinnar', þegar ráðherrar lýstu yfir því, að liaft skyldi sam- rátð við „vinnustéttimar“, eins og það var orðað, um flestar mikilvægar stjómarathafnir. Ef spurt liefði verið, livaða stéttir væru vinnustéttir, er hætt við að mönnum hefði orðið ógreitt um svar, en ýrnsum mun þó í þessu sambandi hafa dottið í hug launþegar, er ynnu líkamlega vinnu. Sumir ráðamenn „vinstri stjómar- innar“ hefðu viljað telja bœndur með, en aðrir þeirri ekki. Samkvæmt þessu eru það æði margir, sem ekki teljast til hinna vinnandi stétta, og mun ýmsum þeirra finnast, að iðjuleysisstimpiU sé settur á þá að ósclcju. Nœr allri mannlegn starfsemi má skipta í þrjá aðalflokka, þ. e. frumframleiðslu, vinnslu hráefna og þjánustustörf. Það, sem myndi teljast til frumframleiðslu liér á landi eru al- mennar fiskveiðar og venjuleg landbúnaðarstörf. Undir ann- an floklcinn myndi lcoma vinnsla á sjávarafurðum og land- búnaðarvömm og ýmsum erlendum liráefnum. Til þjónustu- starfa myndi teljast öll verzlunarstarfsemi, vinna við sam- göngur, störf lœkna og listamanna og ótalmargt annað. Þráitt fynr þessa ófullkomnu upptálningu, gefur hún nokkra hugmynd um það, sem flestum er reyndar fullkomlega Ijóst, að allii hinir ólíku starfsliópar eru nauðsynlegir til að byggja upp nutímaþjóðfélag. Frumframleiðslan er vissulega undirstaða allrar starfsemi, Framh. á bls. 2 VIKINGSPRENT HF PRENTMÓT HF

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.