Frjáls verslun - 01.06.1960, Blaðsíða 1
FllJÁLS VERZLUN
Utg.: Frjáls Verzlun Utgáfufélag h/f
Ritstjóri:
Valdimar Kristinsson
Ritnejnd:
Birgir Kjaran, formaður
Gisli Einarsson
Gunnar Magnússon
í ÞESSU HEFTI:
BIRGIR KJARAN:
Verzlunarbankinn og
þróun bankamálanna
■k
VALDIMAR KRISTINSSON:
Fræðslukeríid, atvinnuvegirnir
og efnahagur þjóðarinnar
★
SVERRIR SCH. THORSTEINSSON:
Þróun vegamála á Islandi
★
KJARTAN R. JÓHANNSSON:
Hong Kong
★
Ný deild við Verzlunarskóla
Islands fyrir afgreiðslufólk
★
GUNNAR THORODDSEN:
Endurskoðun skattamálanna
★
JÓN I. BJARNASON:
Eg maðurinn
★
o. m. fl.
Stjóm útgáfufélags
FRJÁLSRAR VERZLUNAR
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Helgi Ólafsson
Sigurliði Kristjánsson
Þorvarður J. Júlíusson
Skrifstofa:
Vonarstræti 4, 1. hæð
Sími 1-90-8S — Pósthólf 1193
VÍKINGSPRENT HF
PRENTMÓT HF
FRJÁLS
VERZLUN
20. ÁRGANGUR — 3. HEFTI — 1960
Verðbréfamarkaður
Nú, þegar tekin liefur verið wpp heilbrigð og frjálslynd
efnahagsmálastefna í landinu, fara að skapast skilyrði fyrir
ýmiss konar starfsemi, sem áður liefur átt erfitt uppdráttar
eða jafnvel elclci getað þrifizt vegna annarlegra aðstœðna í
þjóðfélaginu. Eitt hið mikilvœgasta í þessu sambandi er verð-
bréfamarkaður, eða kauphöll. Fyrír milligöngu slíkrar stofn-
unar myndu slcapast skilyrði fyrír því, að miklu fleirí en áður
legðu fjármagn í atvinnufyrírtœlá.
Hlutafélög, sem skráð yrðu á opinberum verðbréfamark-
aði, þyrftu árlega að birta nákvœma reikninga og gera þannig
grein fyrír fjárreiðum sínum og efnahag. Og fleirí skilyrði
þyrftu þau að uppfylla. A liinn bóginn mega slcattalög ekki
koma í veg fyrír að slík félög geti greitt ríflegan arð, enda
þarf hann að jafnaði að vera allmiklu hærrí en almennir inn-
lánsvextir á hverjum tíma.
A verðbréfamarkaði gætu opinberir aðilar aflað fjár til
nauðsynlegrar fjárfestingar; liitt værí þó mikilvœgara, að al-
menningshlutafélög gætu tekið við mörgum þeim verkefnum,
sem hafa ýmist veríð talin óviðráðanleg hér á landi eða aðeins
á færí hins opinbera. Þannig yrði það tryggt., að einkaaðilar
gœtu staðið að stórrekstri jafnframt því sem fjöldi fóllcs öðl-
aðist efnalegt sjálfstæði.
Ekki er ýkjalangt síðan ýmsum þótti fjarstæða, að al-
menningur hér á landi gæti eignazt eigið húsnœði. Þó er nú
svo komið, að segja má, að sú lmgsjón sé orðin að veruleika.
Það er því tími til kominn, að sem flestir farí að fá tœkifærí
til að taka beinan þátt í atvmnulífinu, með fjárframlögum.
— Verðbréfamarkaður myndi gera mönnum kleift að selja
hlutabréf og skuldabréf sín aftur þegar þeir þörfnuðust pen-
inga og því myndu margir sjá sér hag í því að festa fé sitt
á þennan hátt, um lengri eða skemmrí tíma.