Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1964, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.01.1964, Blaðsíða 1
FRJÁLS VERZLUN l'tg.: Frjáls Vt*rzlun Útgáfufélag h/f Uitntjórur: Giinnar Hergmann Stvrmir Ciunnarssnn Ritnefnd: Hir«íir Kjaran. forinutVur (itinuar Magmisson f'orvarrtur .1 .íúlíusson í ÞESSU HEFTI: 650.6’ FRJÁLS VERZLUN 33. ÁRGANGUR — 1. HEFTI — 19B4 Sjálfsákvörðunarróttur neytandans ★ Framkvæmdabankinn ávaxti sparifé Rætt við Benjamín Eiríksson bankastjóra ★ Auðugasta ætt Evrópu ★ Athafnamenn og frjálst framtak: Guðmundur Jörundsson ★ Hver verður framvinda alþjóðamála á þessu ári? ★ Verður þetta síðasta heimssýningin aí þessu tagi? Rætt við Njál Símonarson forstjóra ★ AGNAR KL. JÓNSSON: Utanríkismál íslands 1918—1940 ★ O. FL. ★ Kápumynd er af Unisphere, aðaltákni Heimssýningarinnar í New York Stjórn útgáfujélaga FRJÁLSRAR VERZLUNAR Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Sigurliði Kristjánsson Þorvarður Alfonssou Þorvarður J. Júlíusson Pósthólf 1105 Víkingsprent hf. Prentmót hf. Sjálfsák vörðunarréttur neytandans Það má vera öllum neytendum og þeim, sem við viðslápti oc) verzlun fást fagnaðarefni, að sjá í verki vilja núverandi rihisstjórnar til frjálsari viðskiptahátta. Stefna þessi hefur komið fram í frjálsari innflutningi og honum samfara meira og hetra vöruvali. Auk þess, sem stuðlað hefur verið að því í áföngum að gera verðlagsmyndunina á markaðnum eðlilegri og liaftaminni, en um langt skeið hafði tíðkazt. Þeim sem vörur og þjónustu selja gera þessi stefnuhvörf mögulegt að reka fyrirtœki sín þannig, að tekjur st.andi undir kostnaði og stundum til nokkurrar fjármagnsmyndunar til viðhalds og endurbóta á rekstrinum. Neytendum kemur þessi þróun til góða á þann hátt, að þeir fá hœtta þjónustu og betri varning, auk þess sem þeir endurheimta sjálfsákvörðunarrétt sinn varðandi vöruval. Að- ur var þeim skömmtuð vara cin samkeppni og við því verðlagi, sem opinberir aðiljar ákváðu. Hafði þetta kerfi tíðum í för með sér, að þeir urðu að sœtta sig við lélega vöru og oft við óhagstœðu einokunarverði. — Sjálfsákvörðunarréttur neyt- andans, það að hann getur valið og hafnað, er og verður jafnan bezta verðgœzlan og eina trygga vörn neytandans. — Samningsréttur launþega er löngu viðurkenndur og launa- stéttunum helgur dómur, sem þœr standa vörð um. Sama gildir um samningsrétt eða sjálfsákvörðunarrétt neytandans. Neytendum, en það er raunverulega öll þjóðin, hljóta því að vera gleðitíðindi spor ríkisvaldsins í átt til aukins viðskipta- frelsis og frjálsrar verðlagsmyndunar, og er það von manna að svo verði og framhaldið. LAIIDSBOKASAFN 2 5 4 8 ö 0 ÍSLAHDS

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.