Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1964, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.01.1964, Blaðsíða 2
Framkvæmda- bankinn ávaxti sparifé í'ramkvæmdabanki íslands var stofnaður með lögum nr. 17 frá 10. febrúar 1953. I 2. gr. iaga um bankann segir, að blutverk bankans sé „að eila at- vinnuiíf og veimegun ísienzku þjóðarmnar með því að beita sér fynr arövænlegum íramkvæmcium, sem gagniegar eru þjóöarbuinu, og styðja þær. Skai starísemi bankans í meginatriðum miðuð við það að stuðia að auknum aiköstum í framieiðsiu og dreifingu.“ FKJALS VERZLUN ræddi fyrir nokkru við dr. Benjamín Eiríksson, sem verið befur bankastjóri Eramkvæmdabanka islands frá upphaíi, um starf- semi bankans í rúman áratug, og fer viðtal þetta hér á eftir. „Hvað viljið þér segja mér dr. Benjamín um ástæðurnar fyrir og aðdraganda að stofnun Eram- kvæmdabanka Islands?“ „Þannig hagaði til, að ríkið hafði fengið talsvert fjármagn, erlent fjármagn, ýmist að gjöf eða sem lán, á Marshall-tímanum 1948—1952. Þetta fé lán- aði ríkið til ýmiss konar framkvæmda. Hér var um mikið fjármagn að ræða og var Ejármálaráðu- neytið sett í þá aðstöðu að þurfa að gegna ýmsum störfum, sem venja er að bankar annist, þ. e. að sjá um útlán og taka við afborgunum. Ráðuneytið hafði enga aðstöðu til að gera þetta og þess vegna var bankinn stofnaður til þess að taka við þessari starfsemi. Þá er þess einnig að geta, að Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn höfðu verið stofn- aðir að styrjöldinni lokinni, með aðsetri í Wash- ington, svo sem kunnugt er. Upp úr því, var farið að stofna framkvæmdabanka í þeim löndum, þar sem iðnþróun var skammt á veg komin. Einn hagfræðinga Alþjóðabankans, sem hér kom, gerði um það tillögu í skýrslu, að settur yrði á stofn framkvæmdabanki og fyrsta verkefni hans yrði að beita sér fyrir stofnun hlutafélags til þess að koma Sementsverksmiðjunni á fót og að það yrði al- mennmgsmuúaieiag. Af þessu varo em, en ei svo heiöi oioiö ma úuast viö að stansemi UaiiKans lielöi í uppnati beinzt ínn á aörar brautir en raun varð á. Hann úeiöi væntamega iiaidiö alram að beita sér iyrn- stoínun mucaleiaga um storíram- kvæmdir og heíði su starísemi getaö oröiö einn þáttur í stoinun kaupþings. Anö i9ol kom inngað gjaldkeri AlpjóðabanKans og geröi tiilógur um stoín- un Eramkvæmdabankans, sem lagðar voru tyrir bankamálaneind, sem þá var startandi. Þnðja atnoið, sem stuðiaöi aö stotnun bankans var það, að iier haföi saínazt mikiii sjoöur vegna gjafa iJandarikjamanna og pað var oröiö ailmikið politískt vandamál hvermg ætti aö ráðstafa pessu fé. Niðurstaðan varð sú, að i'ramkvæmuaoanki Islands var meðfram stofnaður knngum pennan sjóð — Mótvirðissjóð." „Hvernig er þetta mótvirðisfé til komið?“ „Mótvirðisfé, er allt það fé, sem greitt var inn í Seðlabankann vegna óafturkræfra iramiaga Banda- ríkjastjórnar íynr 17. februar 1953. Þetta er víð- tækasta mótvirðissjóðshugtakið, sem notað er í sambandi við Eramkvæmdabankann. Þetta hug- tak verður ekki notaö um fé, sem kemur inn vegna framlaga eítir 17. februar 1953. Nú var fjármagn leyst úr Mótvirðissjóði, með samþykki Bandaríkja- stjórnar, til þess að kosta framkvæmdir við Sog, Laxá og Aburðarverksmiðjuna, að upphæð 95 millj. króna, sem urðu stofnfé liamkvæmdabankans. I þessu sambandi skal það skyrt tekið fram, að alit mótvirðisfé er eign islendinga. Skömmu eftir að fé þetta var leyst úr sjóðnum var gerð lagabreyt- Rætt við dr. Benjamín Eiríksson bankastjóra ing í Bandaríkjunum þess efnis, að allt það fé, sem leyst væri úr mótvirðissjóðum skyldi endur- greiðast sjóðunum aftur. En þótt þessi lög séu enn í gildi hafa Bandaríkjamenn fyrir nokkrum árum afsalað sér öllum afskiptum á ráðstöfunum okkar á mótvirðisfé, sem notað er samkvæmt lögunum um Framkvæmdabankann, þótt enn sé að formi til í Mótvirðissjóði.“ „Hvaða fé hefur bankinn haít með hönduin til útiána?“ „Það er, í fyrsta Iagi, eigið fé bankans og mót- 2 frjáls verzlun

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.