Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1968, Síða 3

Frjáls verslun - 01.10.1968, Síða 3
FRJÁLS VERZLUN 3 FRiJALS VIERZI-LJIM 1 □. TBL. 196B MÁNAÐARLEGT TÍMARIT UM VIÐSKIPTA- GG EFNAHAGSMÁL— STDFNAÐ 1939. GEFIO LJT í SAMVINNU VIÐ SAMTÖK VERZLUNAR- □ G ATHAFNAMANNA. ÚTGÁFU ANNAST: VERZLUN ARÚTGÁFAN H.F. FRAMKVÆMDASTJD Rl: JDHANN BRIEM. AUGLYSINGASTJÓRI: MAGNÚS B. JÓNASSDN EKRIFSTDFA DÐINSGÖTU 4. SÍMAR: B23DU AFG REIÐSLA Q23G1 AUGLÝSINGAR B 23 □ 2 RITSTJQRN PQSTHQLF 1193 RITSTJQRI: JQHANN BRIEM. RITSTJQRNARFU LLTRÚl: HALLDQR BLDNDAL LJQSMYNDARI: KRISTINN BENEDIKTSSDN. SETNING □ G PRENTUN: FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. MYNDAMQT: MYNDAMOT H.F. BQKBAND: FÉLAGSBOKBANDIÐ H.F. VERÐ í ÁSKRIFT KR. 65.- Á MÁN. í LAUSASÖLU KR. BD.- EINT. ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN. bréf frá útgefanda Undanfarið hefur Frjáls verzlun liaft samband við hina ýmsu kaupsýslu- og verzlunarmenn til þess að afla gagna og upplýsinga um, livernig liag verzlunarinnar í landinu væri raunverulega komið. Hefur þar margt koinið fram, sem verður Frjálsri verzlun til mikils gagns og leiðbein- ingar i framtíðinni. En slikar upplýsingar frá fyrstu hendi eru að sjálfsögðu iiöfuðforsenda þess, að unnt sé að gera sér grein fyrir og glöggva sig á, hver aðstaða verzlunar- innar er á hverjum tíma. Eins og kjörum verzlunarinnar er komið i dag, þótti rétt að helga eiít töluhlaðið verzlun og viðskiptaháttum landsmanna. Til þess að gera því efni sem bezt skil, var leitað til ýmissa kaupsýslumanna og annarra, er gerst eiga til að þekkja, um greinar og annað efni. Þótt Frjáls verzlun hefði kosið, að þetta l)Iað væri stærra í sniðum, gat þó ekki úr þvi orðið, vegna þess, hversu uppteknir menn liafa verið að undanförnu m. a. sakir gengisbreytingarinnar og þeirrar hi'eytLu rekstraraðstöðu, sem hún hlaut að orsaka. Eigi að síður þótti rétt að slá því ckki frekar á frest, að hefja opinskáar umræður um þá erfiðleika, sem verzluninni eru búnir hér á landi. Að sjálfsögðu mun áfram haldið á sömu braut í fram- tíðinni. Frjáls verzlun á að vera heimildarrit um verzlun og viðskiptahætti landsmanna. í þessu tbl. er að finna réttorðar og raunsæjar lýsingar á ástandinu eins og það er. 1 framtíðinni er stefnt að þvi, að lesendur Frjálsrar verzlunar geti fylgzt með þróuninni, eins og lnin verður á hverjum tima. Það er enginn vafi á því, að með réttum vinnubrögðum og með því að upplýsa menn um þarfir og nauðsyn heil- brigðra verzlunarhátta, er hægt að fá milclu áorkað. Hér þarf samræmt átak til að koma, og vill Frjáls verzlun stuðla að því, eftir öllum mætti, að svo geti orðið. Þess vegna lieitir Frjáls verzlun á lesendur sína um samvinnu í þessu efni, annað hvort með þvi að senda tímaritinu greinar eða með þvi að koma upplýsingum áleiðis.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.