Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1968, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.10.1968, Blaðsíða 23
FRJALS VERZLUN 23 VALUR VANDAR VÖRUNA Sultur * Avaxtahlaup IUarmilaði Safir IVIatarlitur Sósulitir Ediksýra Borðedik Tomatsósa Issósur - Sendum um allt land - VALUR - EFNAGERÐ BDX 1313 SÍMI 4D795 REYKJAVÍK fasteignamati, sem sam- svarar 375 ára afskriftar- tíma, ef fasteignamatið er talið vera 1/15 hluti raun- verulegs kostnaðarverðs. Augljóst er því, að afskrift- ir af þessum tegundum fasteigna er algjör hégómi og að fyrirtæki endur- heimta fjármagn sitt seint í gegnum slíkar afskriftar- reglur. Augljóst er því, að núver- andi afskriftarreglur tryggja ekki fyrirtækjum, að þau geti endurheimt fjármagn sitt á þann hátt, að fjármagnið viðhaldi kaupmætti sínum og hljóta því fyrirtæki jafnan, við núverandi aðstæður, að tapa fjármagni, ef miðað er við raungildi fjármagns- ins. Hitt er svo annað mál, að fyrirtæki geta hagnazt krónulega við sölu á eign- um sínum sökum þess, að þessar eignir eru síðar seldar gegn greiðslu í verð- minni gjaldmiðli og kemur þannig fram krónulegur hagnaður, sem hins vegar mun sjaldnast svara til verði’ýrnunar gjaldmiðils- ins, nema í sérstökum til- vikum sé. Skattalega séð hefur verið reynt að firra bæði fyrirtæki og einstakl- inga beinu tjóni við sölu eigna með því að undan- þiggja slíkan „söluhagnað" bæði fasteigna og lausa- fjár, skattlagningu, ef um eignarhald er að ræða til ákveðins tíma. 2. Tekjuafgangur: Veigamesta leiðin til fjármagns- myndunar hjá félögum samkvæmt gildandi lögum er byggð á tekju- afgangi félagsins. Um skattlagn- ingu tekjuafgangs af hlutafélög- um gildir nú sú regla, að 25% tekjuafgangs er heimilt að leggja í varasjóð og er hann undanþeginn opinberri skattlagningu, en af- gangurinn, 75%, skattleggst sam- kvæmt venjulegum reglum og greiðist af því allt að 50% í tekju- skatt og tekjuútsvar. Það sem þá verður eftir af tekjuafgangi, er síð-

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.