Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1971, Page 31

Frjáls verslun - 01.01.1971, Page 31
FKJALS VERZLUN NR. 1 1971 GREINAR OG VIÐTÖL íir 31 Guðmundsson alþingismaður kom í Fjárhagsráð, fór hann fram á að ég sýndi honum hvað ég hefði flutt mikið inn árinu áður, og þegar hann sá það, raknaði úr með leyfin hjá mér. Annars var ekki farið efttir neinum skýrslum. Hann byrjaði fyrstur á því að þyggja UPP einhvern kvóta. Ég get ekki borið Skúla aðra sögu en þá að hann virtist vilja vera mjög sanngjarn. Jónas frá Hriflu hélt því fram á þessum árum að innflutningi mætti beina í aðrar áttir með haftaskipulaginu og það hefur sennilega verið gert. ÞÁ var það stríðið. Svo kemur stríðið og þá lokast Þýzkaland. Ég man að fyrsta stríðsdaginn komu hing- að tvö þýzk skip, og ég fékk skeyti frá PFAFF þar sem sagði að um borð í öðru skip- inu, sem átti upphaflega að fara til Suður-Ameríku væri 71 saumavél, sem ég mætti hirða. Af bölvaðri skyldurækni fer ég með skeytið til Eysteins, sem þá var fjármálaráðherra, og hann liggur á þessari um- sókn minni þar til skipið er flúið. Þetta skip komst héðan í noi’ska landhelgi og þaðan 'heim. Svo kom aftur skeyti, þar sem sagt var að vörunum hefði verið skipað hér á land, en það reyndist ekki rétt. Ég fór með skeytið til þýzka kon- súlsins til að gera fyrirspurn um hvað hefði orðið af vélun- um. Ég man að hann hoppaði upp úr sætinu, þegar hann sá helv.... skeytið, og sagði: „Því komuð þcr ekki strax hingað með skeytið, það var þetta skeyti sem mig vantaði Ui að geta losað úr skipinu.“ Ég var auðvitað hálf sar yí'ir því að missa af 71 vél, sem ég mátti eiga, en kannski hefur þetta orðið til góðs, því ef ég helði tekið vélarnar heiði ég sennilega lent á svörtum lista sem einhver Þjóðvei’jaagent. Hvenær snýrðu þér eingöngu að fyrirtæki þínu? Ég er hjá Björgúlíi til árs- ins 1935, en þá næxir Marteinn Einarsson í mig. Eg sem þann- ig við hann, að ég hafi tima fyrir minn einkarekstur frá kl. 12 til 4 á daginn og megi skreppa frá í vinnutíma. Hann gekk inn á þetta og ég var hjá honum sem verzlunai’stjóri fram til ársins 1942. Það ár reikna ég mig út skattalega og fann þá út að ég borgaði rúm- lega helming af laununum hjá Mai’teini, sem voru ágæt, í auk- inn skatt. Þá var mér nóg boð- ið. Verzlunin var lika farin að ganga vel, enda var ég búinn að byggja á Skólavöi’ðustígn- um. Hvenær byrjaðir þú á þeirri byggingu? KEYPTI HÚS OG LÓÐ FYRIR 50 ÞÚSUND.... REIF OG BYGGÐI. Nú skal ég rekja þá sögu. Árið 1933 er auglýst til sölu húseignin að Laugavegi 4. Ég var búinn að leggja það niður fyrir mér að Bergstaðastræti 7 væri enginn framtíðarstaður fyrir verzlun, og ég vildi ná í góðan stað, ef ég, eins og ég RLitlar, hentugar hjónaíbúðir með g húsgögnum til leigu um lengri eða skemmri tíma. Einnig eins og tveggja manna herbergi. Kœli- skápur, útvarpstæki og dyrasími fyrir hendi á öllum íbúðum og herbergjum, og aðgangur að eld- húsum. Ennfremur sjónvarps- tæki, ef óskað er. — GUEST HOUSE — £Ei Smiðjustíg 11 — Sími 15145 ÖLL PRENTUN FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST. OFFSETPRENT HF. Hrólfur Benediktsson LEIÐAIMDI IVIAT- OG IMÝLEIMDUVÖRIJ- HEILDVERZLUÍM SÍÐAIM 1912 Nathan & Olsen hf. Ármúla 8, Reykjavík. Sími 81234. Á kaffistofunni hjá Pfaff er oft glatt á lijalla. Lárus Blöndal, bók- sali, er þar fastagestur; hann situr lengst til vinstri, síðan. Magnús og þá Kristmann.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.