Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1971, Page 47

Frjáls verslun - 01.01.1971, Page 47
FRJÁLS VERZLUN NR. 1 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 47 — Hún er nokkuð fjölbreytt og skemmtileg, það eru starf- andi klúbbar sem eru alger- lega í höndum nemenda, og 'sem þeir sjá um rekstur á. Ég og hinir kennararnir erum auð- vitað reiðubúnir til aðstoðar ef þess er óskað. Fyrir utan kennsluna höldum við jóladans- leik, grímudansleik og svo loka- ball, og au!k þess reynum við að hafa eitthvað í hverj- um mánuði, sem við skýrum þá hlöðuball, rósaball, blóma- ball eða eitthvað þesstháittar. Það eru ánægjulegar skemmt- anir. — Hvernig haldið þið við ykkar danskunnáttu, og kynn- ið ykkur nýjungar? — Við förum alltaf út á hverju ári, og sækjum þá ráð- stefnur danskennara víðs veg- ar um heiminn. Þar hittum við imieistarana í faginu og lærum af þeim, og fylgjumst með nýj- ungum í dansi og tónlist. ST JÓRNUN ARFRÆÐSLAN (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Námskeið um stjórnun fyrirtækja hefst 18. janúar 1971 á vegum iðnaðarráðuneytisins. Námskeiðið fer l’ram á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum kl. 15:30—19:00 i húsakynnum Tækniskóla Islands, Skipholti 37, Reykjavílc. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Undirstöðuatnði almennrar stjórnunar (18. jan.—22. jan.) Frumatriði rekstrarhagfræði (25. jan.—3. febr.) Framleiðsla (15. febr.—15. marz) Sala (15. febr.——1 5. marz) Fjármál (22. marz—16. apríl) Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa (22. marz—16. apríl) Stjórnun og starfsmannamál (19. apríl—-7. maí) Stjórnunarleikur (14. og 15. maí) Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. janúar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórn- unarielags Islands, Skipholti 37, Rvík. Sími 8 29 30. 'Ll^anóóLóii JL Rac tennannó /\ acjnaró MIÐBÆ, HÁALEITISBRAUT 58-60, REYKJAVÍK. ELZTI OG STÆRSTI DANSSKÖLI LANDSINS. VIÐ ERUM MEÐ Á NÖTUNUM.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.