Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1971, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.07.1971, Blaðsíða 5
FRJALS VERZLUN NR. 7 JÚLÍ 1971 ÍSLAND Bls. Skipaútgerðin, gífurlegt tap 6 Uppgangur á Höfn . 7 100 milljónir í rafreiknana 9 Ríkisreikningurinn . 11 „Túristaskip" á ströndina? 11 1000 ár að grœða landið? 11 Vaxandi atvinnurekstur á Blönduósi .............. 12 Freyr ..................... 12 ÚTLÖND Danskur iðnaður til í EBE 14 . . . og danski bjórinn .. 14 Vestrœn tœkniaðstoð í Alsír .................. 15 Japanskur kapítalisti .... 15 Ástralia tekur út efnahags- þroskann ............... 17 Hjólhýsi á mörgum hœðum 17 700 þúsund starfsmenn hjá stcersta fyrirtœkinu ... 17 GREINAR OG VIÐTÖL Ósigur stjórnarflokkanna, grein eftir Ásmund Ein- arsson ................ 20 Vantrú á íslenzkum verk- tökum þverrandi, en margt skortir á aðstöðu þeirra, viðtal við Birgi Frímannsson ........... 22 Utlendingar geta ekki hannað íslenzk föt, frem- ur en norskir frönsk, við- tal við Fannýu Jón mundsdóttur ........... 31 Telex er nauðsynlegt og hagkvœmt þjónustutœki, rœtt við Sverri Norlana og Aðalstein Norberg .... 34 Hóptœkni, það sem kapi- talistar hafa lcert af kommúnistum ........... 38 FASTIR ÞÆTTIR Um heima og geima ..... 40 FRÁ RITSTJÓRN Er Búnaðarfélagið allsherj- ar frystihús? ............. 42 Sjálfstceð íslenzk fram- leiðsla ...................... 42 FORSÍÐAN Birgir Frímannsson verk- frœðingur. (Mynd: B.B.). Tapar enn tugum milljóna 6 Skipaútgerð ríkisins tapaði 30 milljónum í fyrra. Nú hefur skipakosturinn verið endurnýj- aður og skipin búin nýjum hjálpartækjum, en þar með er ekki öll sagan sögð. Þótt ráðizt hafi verið í 200 milljóna fjár- festingu, og til standi að bæta afgreiðsluaðstöðu í Reykjavík, virðist ýmislegt smávægiíegt í skipulagi rekstursins sitja á hakanum. Eða hvað? 100 mílíjónir í raf- reikna á ári 9 Nýlega var haldin ráðstefna um rafreiknamálefni hér á landi, og kom þar fram margt athyglisvert, m. a. að kostn- aður við rekstur rafreikna árið 1970, leiga og starfsmanna- kostnaður, var um 100 millj. Það var samdóma álit fundar- manna, að gera mætti marg- víslegar endurbætur í þessu efni og nýta undratækin mun betur en nú er gert. Hjólhýsi á mörgum hæðum 17 Þetta er hálfgerð eða alger þversögn, en satt er það samt, að hjólhýsi hafa nú þróast þannig í Bandaríkjunum, að vera komin á margar hæðir, þau verða næst á 7 hæðum, og e. t. v. fara þau að ógna skýja- kljúfunum áður en langt um líður! 700 þúsund starfs- menn 17 Stærsta fyrirtæki í Banda- ríkjunum, General Motors, hef- ur í þjónustu sinni 700 þúsund starfsmenn, þrisvar og hálfu sinni fleiri en búa á öllu ís- landi! En það eru fleiri upp- hæðir í rekstri þessa tröll- vaxna fyrirtækis, sem máli skipta . . . ösigur stjómar- flokkanna 20 Stjórnarflokkarnir töpuðu þingmeirihluta sínum í kosn- ingunum í júní sl. En hvað gerðist? Margir hafa sagt sína skoðun, og ekki eru allir sam- mála. Ásmundur Einarsson ræðir úrslitin í athyglisverðri grein. Útlendingar geta ekki hannað íslenzk föt 31 Á íslandskortið að snúa öf- ugt, ef mönnum sýnist svo? Heimskuleg spurning. En þetta hefur gerzt í fatahönnun á ís- landi. I viðtali við Fannýu Jón- mundsdóttur sýningarstúlku og kaupkonu, um fatahönnun, seg- ir hún í hreinskilni skoðanir sínar um íslenzk hráefni í fatn- að og hönnun íslenzkrar fata- framleiðslu.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.