Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1971, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.07.1971, Blaðsíða 31
getum viö sagt yður tíðindi! Ef þér kaupiö ELNA SUPERMAKER saumavel hja okkur, er hún um 10 þúsund kr. ódýrari en erlendis; það gerir okkar lága álagning. Auk þess bjóðum við hagstœðustu greiðslu- skilmálana og 5 ára ábyrgð. -elna jCÆbI/ÖUZ kaupandinn þarf aðeins að stinga lyklinum í skráargatið, allt er tilbúið. Nú er svo langt komið, að í seinustu skólabyggingunni, sem borgin bauð út, Fossvogsskóla, eru jafnvel gluggatjöldin með.“ íslenzkir verktakar stofnuðu samband 29. október 1968. Nú eru í verktakasambandinu allir stærri verktakar á Reykjavík- ursvæðinu og víðar. Við spyrj- um Birgi Frímannsson, hvað verktakasambandið hafi helzt á prjónunum. JARÐVINNA GANGSTÉTTAGERÐ HEIMREIÐA- OG BÍLASTÆÐAGERÐ • Tökum að okkur alla jarðvinnu. • Skiptum um jarðveg. • Steypum stéttar. • Leggjum malbik og olíumöl á Keimreiðar og bílastæði. ÁKVÆÐISVINNA SAMKV. FÖSTUM TILBOÐUM — EÐA TIMAVINNA. TRAUST ÞJÓNUSTA. Leitið frekari upplýsinga: Álffasnýri 2, Reykjavík. Sími 84090 „í fyrsta lagi stefnum við að því að ná sem víðtækastri sam- stöðu meðal íslenzkra verk- taka. Samband islenzkra verk- taka vill fá lagfæringar á íslenzkum staðli um útboð, og loks er á dagskrá hver vera skuli afstaða verktakasam- bandsins í vinnudeilum í fram- tíðinni. Samband íslenzkra verktaka er þegar orðið meðlimur í norrænum samtökum verk- taka; gekk formlega í þau á fundi í Finnlandi sumarið 1970, sem ég sótti ásamt starfsmanni Sambandsins. Norrænu verk- takasamböndin eru geysilega sterk og njóta víðast mikils álits. íslenzku samtökin eiga mjög góða samvinnu við íslenzk stjórnvöld almennt, en því mið- ur fáum við mjög lélegar und- irtektir hjá forráðamönnum Reykjavíkurborgar þrátt fyrir góðan vilja okkar til samstarfs. „Heggur þar sá, er hlífa skyldi,“ segir Birgir Frímanns- son að lokum. FV 7 1971 29

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.