Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.12.1971, Qupperneq 31
leg og loftið tært, Ferðafólk hefur áhuga á að kynnast því, hvernig lslendingar búa, og Reykjavík ætti ekki að vera olnbogabarn í þessum efnum. Þetta ætti að vera stórt mál fyrir Ferðamálaráð Reykjavik- ur. Það er ekki aðeins hags- munamál okkar, sem verzlanir rekum, heldur borgarbúa í öll- um greinum, og ekki sízt kvennanna, sem eru heima að prjóna vörur fyrir ferðafólkið,“ sögðu þeir að lokum. Stefnt að sérhæfingu í sölu aukahluta fyrir bíla, hjá GT-búðinni GT-búðin á Laugavegi 173 hóf starfrækslu s.l. vor og hef- ur á stuttum tíma náð miklum árangri í sölu bílamálningar, fyllisefnis og rafkerfis, sem verzlunin flytur inn og selur í smásölu. En þar að auki stefna eigendurnir að sérhæfingu í sölu flestra aukahluta fyrir bif- reiðir. t.d. á leðurstýrum, tré- stýrum, felgum, speglum og ótal öðrum hlutum, sem ætlað er að gera bifreiðina sportlegri útlits, kraftmeiri og nýtízkulegri. GT- búðin selur blöndunga og út- blásturskerfi með 4-5 ára ábyrgð. Aðaláherzluna leggur verzl- unin í augnablikinu á bílamáln- inguna, sem er frá Herberts. Allir bílalitir hafa sitt númer og getur eigandi bifreiðarinnar fengið málninguna afgreidda með einnar til átta klukku- stunda fyrirvara. Einn af eig- endum verzlunarinnar, Harald- ur Ingimarsson, hefur verið er- lendis hjá Herberts-verksmiðj- unum, sérstaklega til að kynna sér blöndun málningar. eigin- leika hennar og hegðun. Þá flytur verzlunin inn fylli- efni vegna bifreiðainnréttinga, sem hefur reynzt einstaklega vel og öll sértæki, sem þarf til réttingavinnu. Einnig öll undirefni vegna bílamálningar. Af öðrum vörum verzlunar- innar má nefna kerti í allar teg- undir véla, bifreiðar, báta, dráttarvélar, flugvélar o.s.frv. Þá hefur verzlunin á boðstólum Hallogen—Lux bílljós. Þetta eru sterkari ljós en gengur og gerist í bifreiðum og sérstak- lega góð í dimmviðri. Eigendur verzlunarinnar hafa áhuga á að auka sölu á höfuðpúðum fyrir bifreiðasæti. Þessi áhugi er ekki eingöngu verzlunarlegs eðlis, enda benda þeir á, að höfuðpúðarnir séu nú lögboðnir í Bandaríkjunum. Telja þeir. að tvímælalaust ætti að lækka tolla hérlendis á þess- ari vöru vegna þess aukna ör- yggis, sem leiðir af notkun þeirra. „Þessi vara er hátolluð“, segja þeir, „og tollarnir verða að lækka.“ Auk Haraldar eru eigendur verzlunarinnar þeir Stefán G. Stefánsson og Ævar Guðmunds- son. Haraldur vinnur sjálfur í verzluninni. GT-verzlunin er í 130 fermetra húsnæði, en hygg- ur á stækkun við fyrsta tæki- færi. Frá GT-búðinni. FV 12 1971 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.