Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.12.1971, Qupperneq 33
Greinar og viótöl Samtíðarmaður Skarphéðinn Ásgeirsson forstjóri IVVaðurinn, sem byrjaði á að smiða leikföng í kreppunni, rekur nú storfyrirtækið Amaro á Akureyri Skarphéðinn Ásgeirsson: „Hét því að fara aldrei feti lengra en svo, að ég kœmist einfœr til baka.” „Það var mest fyrir einhverja undarlega tilviljun, að Amaro var sett á stofn. Við fórum suð- ur 1940, Valgarður Stefánsson og ég, og vorum staðráðnir í að gera eitthvað til að koma af stað fyrirtækisrekstri á Akur- eyri. í Reykjavík hittum við Svein Valfells og fengum tæki- færi til að ræða málin við hann. Þó að ég hefði aldrei fengizt við neitt annað en trésmíðar og leikfangagerð, fannst okkur Valgarði líklegast að einhvers konar fatasaumur myndi helzt koma til greina og nefndum skyrtusaum við Svein. Hann taldi það fremur slæman kost, þar sem nokkrar verksmiðjur innanlands stunduðu hann þá þegar. — ,,En hvað um undir- föt fyrir kvenfólk?,“ spurði Sveinn. „Það er aðeins ein saumastofa sem sérhæfir sig í slíku hér syðra og engin utan Reykjavíkur“. Þar með var það ákveðið og Amaro var stofnað í apríl 1941. „Hvað þýðir nafnið? Það lýsir því ástandi sem ríkjandi var hérlendis við stofnun fyrir- tækisins, stríði og frið, ama og ró.“ Þannig lýsir Skarphéðinn Ásgeirsson, forstjóri Amaro á Akureyri tildrögum að stofnun fyrirtækis, sem nú rekur um- fangsmikla heildverzlun til verzlana um allt land og smá- söluverzlun í stórum og glæsi- legum húsakynnum í Hafnar- stræti á Akureyri. Á næsta leiti eru búðir KEA. sem lil skamms tíma hefur verið talið einrátt í viðskiptum í höfuð- stað Norðurlands, að minnsta kosti af sunnanmönnum. FV 12 1971 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.