Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1974, Side 15

Frjáls verslun - 01.11.1974, Side 15
Samliðarmaðar Valur Arnþórssson, kaupfélagsstjóri: „ Fólkið úti um land Hefur treyst uppbyggingu samvinnufélaganna öilu betur en einkafjármagninu ” Fyrir nokkrum árum flutti ungur maður til Ak'ureyrar og réði sig til Kaupfélags Eyfirðinga sem fulltrúi kaupfélagsstjóra. Á skömmum tíma vann hann sig upp í að verða aðstoðarkaup- félagsstjóri og þegar Jakob Frímannsson lét af störfum tók hann við störfum kaupfélagsstjór- ans. Þessi maður er Valur Arnþórsson. En Valur náði ekki aðeins skjótum frama innan KEA heldur einnig á pólitíska sviðinu. Að undangengnu prófkjöri meðal Framsóknarmanna Ienti hann í bæjarstjórn, þar sem hann fer nú með embætti forseta bæjarstjórnar. Valur: ,jEinkafjármagnið hefur oft lcitað burt úr dreifbýlinu til arðvænlegri staða.“ Valur Arnþórsson er fæddur og uppalinn á Eskifirði. Hann tók landspróf frá Eiðum og stundaði síðan trygginga- og viðskiptanám í London einn vetur og nam skamma ‘hríð við sænska samvinnuskólann 1 Saltsjöbaden. Að loknu námi hóf hann störf hjá Samv.trygg- ingum og var þar í 12 ár. Hann var deildarstjóri endur- tryggingadeildarinnar í 6 ár og deildarstjóri áhættudeildar í eitt ár eða þar til hann fluttist til Akureyrar í árslok 1965 og gerðist fulltrúi kaup- félagsstjóra KEA. Árið 1970 varð Valur aðstoðarkaupfélags- stjóri en tók við störfum kaupfélagsstjóra árið 1971. Á þessum árum hefur hann sannað hæfileika sína til þess að stjórna þessu stóra fyrir- tæki með sóma og því ákvað F.V. að ræða við Val um rekstur KEA og störf 'hans á Akureyri. F.V.: — f hverju er rekstur KEA fólginn? Valur: — Rekstur KEA er miklu stærri og margbrotnari en svo að honum verði gerði nokkur viðhlítandi skil í stuttu blaðaviðtali. Ég get því aðeins svarað þessu í stórum dráttum. Heildarvelta kaupfélagsins og fyrirtækja þess nam á ár- inu 1973 rúmlega 3.6 milljörð- um króna og útlit er fyrir, að velta yfirstandandi árs fari yf- FV 11 1974 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.