Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1974, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.11.1974, Blaðsíða 35
ásamt sonum sínum Gilbert F. og Louis, og settist að í Hart- ford, eftir að hafa leitað fyrir sér annars staðar. Þar opnaði hann matsölustað og vann sér brátt nafn á sviði matargerðar og framleiðislu. Árið 1875 tóku synirnir við rekstrinum. Nokkrum árum síðar varð smáatvik til þess að ný hugmynd varð til, en sú 'hugmynd færir Heublein fyrir- tækinu daglega góðar tekjur og nýtur mikilla vinsælda. Menn voru farnir að blanda kokkteila og eitt sinn þegar ríkisstjórnin ætlaði að halda útiveizlu, afgreiddu Heublein- bræðurnir eina pöntun upp á gallon af „The Club“ og annað eins af „Man- hattan". Þetta var mjög mik- ilsvert fyrir þá en þegar dag- urinn rann upp rigndi og var veizlunni frestað. En þegar aftur átti að reyna, rigndi enn á ný og ekkert varð af veizl- unni. Átti þá að henda kokk- teilnum, en þegar einn þeirra, sem stóð að undirbúningi veizlunnar, smakkaði á þeim fannst honum þeir mjög góð- ir þrátt fyrir geymsluna. Þar með var fædd hug- myndin að átöppun tilbúinna kokkteila. Nú framleiðir fyr- irtækið 14 slíka, við miklar vinsældir, og er Smirnoff not- að í marga þeirra. Til þess að gera framleiðslu þessa sem fjölbreyttasta, vantaði þá gott gin. Lausnin á því máli varð einfaldlega sú, að þeir fóru að framleiða eigin gin í Bret- landi, Milshire-ginið. Jafnhliða þróaðist matvælaframleiðslan. HÖFÐU EKKI TRÚ Á SMIRNOFF. 1928 kom Bretinn John G. Martin inn í fyrirtækið sem sölumaður, en eftir að hafa náð B. A. gbáðu í Cambridge University, varð hann aðstoð- arforstjóri á aðeins fjórum ár- um og forstjóri síðar. Hann var þá orðinn bandarískur rík- isborgari. Skömmu eftir að hann varð forstjóri, keypti hann framleiðsluréttinn á Smirnoff, í trássi við aðra stjórnarmenn, sem ekki leist vel á hugmyndina. f síðari heimsstyrjöldinni var stöðnun í framleiðslunni, en fljótlega eftir það fór Smirnoff að vinna vinsældir. Nýir og nýir drykkir urðu til þar sem Smirnoff var uppistaðan og Litskrúðugar auglýsingar frá Smirnoff birtast í erlendum ritum. FV 11 1974 35

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.