Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Side 12

Frjáls verslun - 01.12.1975, Side 12
SKÝRSLA UM NOTKUN AUÐLINDA OG HAGÞRÓUN í því skyni að draga upp út- línur af hugsanlegri efnahags- þróun Noregs í framtíðinni, þegar olíuauðurinn færi að setja svip sinn á atvinnulífið, fól ríkisstjórnin vinnuhóp að gera athugun á þessum málum. Niðurstöðurnar voru lagðar fram í mars sl. Skýrslan er öðr- um þræði stjórnmálalegs eðlis þar sem markmiðin eru fallega orðuð í formi jöfnunar lífs- kjara, skapandi atvinnutæki- færa og jafnréttis kynjanna. En hvað sem því líður myndar skýrslan umræðugrundvöll, sem fengur er að. Norskir hag- fræðingar hafa verið allra manna iðnastir við líkanasmíði og hefur stórt aðfanga-afurða líkan verið notað við að gera spá um hagkerfið fram til næstu aldamóta. Allt bendir til þess, að eftir nokkur ár muni safnast veru- legur afgangur á viðskipta- jöfnuði og að hin neikvæða nú- verandi staða verði orðin marg- falt jákvæðari um 1980, eða úr mínus 5.900 millj. n. kr. 1974 3 og töflu 4 er Svíþjóð nú mestu í plús 28.000 millj. n. kr. 1980. Verða Norðmenn þá svo fjáðir að til vandræða gæti horft að fjárfesta of mikið heima fyrir. landsins eru talin ræktanleg svæði. VIÐSKIPTI NORÐMANNA OG ÍSLENDINGA Sérstaka athygli vekur í töflu 4, að Norðmenn fluttu inn vör- ur frá íslandi fyrir 81 millj. n. kr. árið 1974, en til íslands fyrir þrefalt hærri fjárhæð, eða 243 millj. n. kr. og eru kaup ís- lendinga af Norðmönnum meiri en nokkurra annarra, ef reikn- að er eftir höfðatölu. TAFLA 2. ÚTFLUTNINGUR NORÐMANNA 1971—1974 TEGUNDUM OG í IIEILD Milljónir norskra króna 1971 1972 EFTIR 1973 HELSTU 1974 Skip 1.862 3.558 5.177 6.080 Sjávarafurðir (með niðursuðu) 1.549 1.787 1.919 2.065 Pappírs- og trjávörur 2.017 2.043 2.628 3.965 Á1 og álmelmi 1.750 1.945 2.121 2.539 Aðrir málmar og melmi 2.805 2.908 3.380 4.530 Efnavörur 1.387 1.545 1.867 2.836 Heildarvöruút- flutningur 18.003 21.625 27.091 34.720 Útflutningur á mann (n. kr.) 4.594 5.475 6.815 8.687 Útflutningux sem hlut- fall af vergri þjóðar- framleiðslu (%) 20,3 22,4 24,5 27,1 UTANRÍKISVIÐSKIPTI NORÐMANNA Þegar Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) voru mynduð óttuðust sumir að stóriðja Sví- þjóðar og Bretlands mundi sópa iðnaði minni landanna út af framleiðslusviðinu. Reyndin hefur orðið allt önnur. Innbyrð- TAFLA 3. INNFLUTNINGUR NORÐMANNA 1971—1974 EFTIR HELSTU TEGUNDUM OG í IIEILD Milljónir norskra króna is viðskipti landanna ihafa stór- aukist. Sem sjá má af línuriti 1971 1972 1973 1974 Skip 3.771 3.478 5.883 4.958 viðskiptaland Noregs og þar hefur útflutningsaukningin Vélar og flutningstæki 7.065 7.063 8.684 10.803 einnig verið mest hin síðari ár. Hráefni 2.815 2.573 2.936 4.039 Einnig hefur útflutningur til Matvörur, drykkjarvörur Danmerkur, Bretlands, Vestur- og tóbak 1.929 2.158 2.658 3.234 Þýzkalands og Bandaríkjanna Undirstöðumálmar 2.099 2.127 2.668 4.348 vaxið ört. Tafla 2 sýnir, að út- flutningur er mestur í skipum, Innflutningur í heild 28.715 28.809 35.999 46.556 Innflutningur á mann málmum og melmi, efnavörum og trjávörum. Fiskur og fiskaf- (n. kr.) 7.327 7.297 9.056 11.648 urðir hafa æ minni þýðingu og Innflutningur sem hlut- útflutningur landbúnaðaraf- fall af vergri þjóðar- urða er óverulegur, sem við er að búast. bar sem aðeins 4% framleiðslu (%) 32,3 29,8 32,9 36,3 12 FV 12 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.