Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 22
um, þar sem atvinnutækifæri væru annars af skornum skammti. Ásamt með fiskveiðunum, sem gerð eru skil sérstaklega í þessu blaði, eru þær atvinnu- greinar, sem minnzt hefur ver- ið á að framan nokkrar þær þýðingarmestu fyrir norskt efnahagslíf. Norðmenn stunda Norðmenn hafa löngum þótt snillingar í gerð alls konar muna úr tré. Þeir hafa getið sér frægð víða um lönd fyrir húsgagnaframleiðslu sína. Húsgagnaverksmiðjur eru litl- ar í Noregi og við athugun, sem gerð var 1969 kom í ljós, að það störfuðu 574 húsgagna- framleiðendur í landinu en að- Norðmenn framleiða alls kyns fatnað og tæki til íþróttaiðkana cg útivistar. Skíðabúnað- ur þeirra hefur náð vinsældum víða um lönd. margs konar framleiðslu aðra, sem vert er að geta um í þessy sambandi. í landinu munu nú starfa 200 mjólkurbú, sem senda frá sér 50 mismunandi ostategund- ir. Afurðir af búpeningi nema 75% tekna í landbúnaðinum. í Noregi eru 420.000 nautgripir og þar eru fleiri sauðkindur en samanlagt á öllum hinum Norðurlöndunum fjórum. • VERKSMIÐJUFRAM- LEIDD HÚS. Tilbúin hús frá Noregi eru þekkt hérlendis sem víðar. Það eru 230 verksmiðjur sem bjóða tilbúin hús þar í landi. Helmingur þeirra 15.000 ein- býlishúsa, sem eru árlega reist í Noregi eru verksmiðjufram- leidd og eitt fyrirtæki smíðar á þriðja þúsund hús af því tag'i á ári hverju. í þessu sambandi er vert að minnast mikillar útivistar Norðmanna og þeirrar stað- reyndar að 40% af þjóðinni eiga sumarbústað. Sumar fjöl- skyldur eiga meira að segja tvo íverustaði úti í sveit, annan til notkunar á sumrin en hinn á veturna. eins 30 þeirra höfðu fleiri en 50 manns í vinnu. Smiði skemmtibáta er orð- in mikilvæg atvinnugrein hjá Norðmönnum enda eiga þeir sjálfir um 200.000 skemmtibáta þannig að næstum fimmta hver fjölskylda í landinu á slíkt skemmtitæki. Sumir þess- ara báta eru nú smíðaðir í mörgum öðrum löndum sam- kvæmt framleiðsluleyfi. • KAUPSKIPIN. Að síðustu skal greint frá þeim atvinnuvegi, sem Norð- menn hafa orðið einna þekkt- astir fyrir úti í hinum stóra heimi, siglingum. Tekjur af siglingum á heimshöfunum hafa skipt norska þjóðarbúið miklu. Norskir útgerðarmenn hafa ávallt þurft að treysta á sjálfa sig, treysta á frum- kvæði sitt og atorku til þess að geta keppt um vöruflutn- inga á heimsmörkuðunum. Engar niðurgreiðslur af opin- berri hálfu eða sérstakar verndaraðgerðir hafa komið þar við sögu. Norðmenn eiga um 9% af öllum kaupskipa- flota heimsins og 90% allra norskra skipa eru í flutning- um milli erlendra hafna. ISLENSK FYRIRTÆKI '75 - 76 er komin út ÍSLENSK FYRIRTÆKI er skipt niður í: Fyrirtækjaskrá Viðskipta-og þjónustuskrá Umboðaskrá Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 22 FV 12 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.