Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 23
Sjávarútvegsmál: Norðmenn ætla að flýta sér hægt í hafréttarmálum INlorðmenn, sem forystuþjoð ■ sigflingum, leggja mikla áherzlu á að frjálsar siglingar séu tryggðar skipum allra þjoða og vilja forðast einhliða aðgerðir Sjómenn, sem fiskveióar stunda, eru nú aðeins 3Vz% af norsku vinnuafli. Samt efast eng- inn um að með hliðsjón af fjölda þeirra séuþeir áhrifamesti þrýstihópurinn í Noregi. Þetta á rætur sínar að rekja til landfræðilegrar skiptingar hópsins, — af 35.000 fiskimönnum búa um 18.000 í þremur nyrztu fylkjum landsins, Finnmörk, Troms og Nordland. í Finnmörk byggir fjórðungur alls vinnuafls afkomu sína á sjávarútvegi og hliðargreinum hans og það er hald manna, að byggð þessara nyrztu landshluta væri óhugsandi efnahagslega, ef sjávar- útvegurinn kæmi ekki til. i A vetrarvertíðinni róa um G þús. fiskimenn á 2000 bátum frá Lofoten. Um 70 fisktegundir eru við strönd Noregs, en fáar nýttar. Áhrif sjávarútvegsins í stjórnmálunum komu greini- legast fram í þjóðaratkvæði um EBE-aðild, þegar fiski- menn snerust öndverðir gegn henni. Næstum 90% þeirra sögðu nei. Hafði þetta þau áhrif, að í nyrztu fylkj- unum voru 70% allra kjós- enda á móti aðild. Það er eng- an veginn víst að hagur norskrar sjómannastéttar hefði verið fyrir borð borinn inn- an bandalagsins en grunsemdir hennar vöknuðu við klaufalega birtingu á drögum að fisk- veiðastefnu bandalagsins, sem .ráðherranefnd þess birti að- eins nokkrum klukkustundum áður en viðræður um aðild Noregs áttu að hefjast. Þeim var strax stungið í skúffu en slysið var þegar orðið. Aðstoð- arsjávarútvegsráðher.ra Nor- egs hefur sagt, að hefði banda- lagið beðið með að móta fisk- veiðastefnu sína þar til eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í Noregi, hefðu Norðmenn sam- þykkt aðildina. FÆKKAR I STÉTTINNI. Norskum fiskimönnum hefur fækkað um meir en helming síðan 1948. Þó er skerðingin miklu minni í röðum þeirra, sem stunda sjóinn að fullu allt árið. Brotthvarfið á aðallega við þá mörgu, sem áður stund- uðu fiskveiðar með einhverjum öðrum starfa, einkanlega vinnu í landbúnaði. Á sama tíma hefur fólki í landbúnaði fækkað mikið um leið og vél- væðingin hefur aukizt og lang- Þorskur er mest veiddur á vertíðinni í Lofoten. Hann er myndarlegur þessi. FV 12 1975 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.