Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 45
 Karl lohans gate 7 - inngahg fra Dronningens gate - Telefon 4.1 48 31 Þctta er forsíðan á Iit- prentuðum kynningar- bæklingi, sem Ingrid Berg gaf út um ný- stofnaða verzlun sína Islendingen, sem aðeins selur íslenzk- ar vörur. að pakka henni niður. Þarna sagði Klemenz að skorti skipu- lagningu eða raunverulegan á- huga á að selja. Einnig kvað hann mjög slæmt, ef allir gætu pantað peysurnar beint að heiman, þrátt fyrir að við- komandi útflutningsaðilar hefðu umboðsmenn starfandi fyrir sig. Það tæki hálft ann- að til tvö ár að komast inn á markaðinn og ef umboðsmaður ætti að starfa á annað borð mætti ekki fara á bak við hann að þessu leyti. GÓÐAR MARKAÐSHORFUR. Aðspurður kvaðst Klemenz ekki hafa mikla trú á að tízku- vörur eins og skinnavara frá fslandi myndu seljast á norska markaðinum. f fyrsta lagi þyrfti milljónamæringa til að kaupa inn frá fyrirtækjum heima, sem ekki teldu sig get.a lánað neitt. Nefndi hann sem dæmi, að af vöru, sem kost- áði 1000 norskar krónur í inn- kaupi þyrfti að greiða 200 krónur í virðisaukaskatt þegar á hafnarbakkanum. Þá væru Norðmenn íhaldssamir í klæða- burði, allt að 5 árum á eftir Svíum í tízkunni. Að vísu væri kaupgeta fólks að vaxa og yrði meiri eftir því sem á- hrifa olíunnar gætti meir. Þetta mættu íslenzk útflutn- ingsfyrirtæki hafa í huga og gera sameiginlegt átak til að kynna vö.rur sínar í Noregi í framtíðinni. Ef verðin væru fastákveðin, lánamöguleikar fyrir hendi og varan af- greidd á réttum tíma mætti vinna markað fyrir hana. Sjálfur kvaðst Klemenz bjart- sýttn á rekstur síns eigin fyr- irtáekis. Veltan var um hálf milljón norskra króna í fyrra og hafði þá tvöfaldazt á einu ári. Hann ætlar að tvöfaida hana aftur á þessu ári. NÝ VERZLUN MEÐ ÍSLENZKAR VÖRUR. Islendingen heitir nýleg verzlun í Osló, sem er staðsett í Dronningens gate skammt frá Stórþingshúsinu. í upplýs- ingapésa, litprentuðuin, sem verzlunin hefur gefið út segir, að þetta sé sérverzlun með sér- kennilegar íslenzkar vörur, sem seldar séu á aðgengilegu verði. Það er ung kona að nafni Ingrid Berg, sem rekur þessa verzlun en hún hefur notið til þess aðstoðar Þor- björns Sigurðssonar og knnu hans, en Þorbjörn hefur sta.rf- að hjá norska útvarpinu und- anfarið í leyfi frá Ríkisútvarp- inu hér heima. Ingrid var í Reykjavík, þegar við dvöld- umst í Osló og það var Þor- bjö.rn, sem sýndi okkur verzl- unina. Hún er nú til húsa í lítt áberandi húsakynnum inni í sundi en til stendur að flytja hana fljótlega og hefur jafn- vel komið til tals að hún fengi inni í nýrri stórbyggingu Fæll- esbanken. í viðtali, sem birt- ist nýlega í norsku blaði sagð- ist Ingrid hafa fengið hug- myndina að þessu í verzlun á Keflavíkurflugvelli. Þegar henni var litið á vö.rurnar, sem þar voru á boðstólum, hefði hún slegið föstu að setja upp verzlun með þær í Osló. Þeg- ar heim kom, hafði hún sam- band við Olav Thon, sem er frægur umsvifamaður í Osló og á orðið hálfan miðbæinn þar í borg. Hún spurði hann, hvo.rt húsnæði fyrir verzlunina væri fáanlegt og flutti skömmu síðar inn á Dronning- ens gate. FYRIR VENJULEGA NEYTENDUR. Þetta hljómar allt mjög ein- falt en það var í maí, sem Ingrid var á íslandi og í sept- ember opnaði verzlunin, þann- ig að undirbúningstíminn var talsverður. Hann var notaður til að mála og standsetja verzl- unina en til þess naut hún að- stoðar fjölskyldu sinnar og vina. Árangurinn er ágætur og verzlunin mjög vinaleg og smekklega frá gengin. Það eru aðallega prjónavö.rur, káp- ur og peysur, ullargarn og keramik, sem verzlunin selur. FV 12 1975 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.