Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.12.1975, Blaðsíða 51
og afgjöldum, sem raunveru- lega þýðir að til þess renna milli 57 og 66% af hagnaði af oliu- og gasframleiðslunni. Hagnaður ríkisins af þessu ætti því að verða 10-15 millj- arðar norskra króna á árun- um 1981-82 en samaniagðar tekjur hins opinbera námu í fyrra 60 milljörðum króna en innheimta beinna og óbeinna skatta af þeim var 27 milljarð- ar. MEIRA MAGN NORÐAR. Norska Stórþingið ákvað 1973, að gas og olía skyidi flutt á land á norsku yfirráða- svæði. Af tæknilegum ástæð- um, sérstaklega vegna dýpis á landgrunninu undan suður- strönd Noregs hefur ekki reynzt unnt að ieggja olíu- leiðslur beint í land. Olían frá Ekofisk-svæðinu er flutt í leiðslum til Teeside í Bret- landi, en gasið þaðan fer um leiðslur til Emden í V-Þýzka- landi, en frá Frigg-svæðinu er framleiðslan flutt til St. Fergus í Aberdeenskíri í Skotlandi. Boranir norðan 62. breiddargráðu munu ekki hefj- ast fyrr en 1977. Jarðfræði- legar athuganir á hafsbotn- inum þar nyðra, er fram hafa farið síðan 1969, benda til þess að umtalsverðar olíu- og gaslindir muni finnast þar, sérstaklega í grennd við Lo- foten og Tromsö og einnig í Barentshafi. Samanlagt kann meira magn að leynast norð- an 62. breiddargráðu en á hin- um kunnu svæðum fyrir sunn- an. Grundvöllurinn fyrir stefnumótun norskra stjórn- valda í olíumálum var lagður í hvítri bók, sem birt var í Stórþinginu í febrúar í fyrra. Þrjú atriði eru mikilvægust: • hófleg framleiðsla á olíu og gasi. • olíuhagnaðurinn verði hægt og sígandi látinn koma fram í neyzlunni heima fyr- ir. • ríkisstjórnin mun í fram- tíðinni eiga meirihluta í rannsóknarfy.rirtækjum, framleiðslu, og að veru- legu leyti einnig í hreinsun- arstöðvum, olíuefnaiðnaði og dreifingarfyrirtækjum. Á öllum fiskveiðum er góður afli forsenda góðs fjárhags. Á öllum línuveiðum er góður afli háður gœðum önglanna. Hverjir oru eiginleikar góðs önguls? — Skarpur oddur. af augljósum ástœðum. — Rétt öngullag, svo aö fiskurinn sleppi ekki af. — Nákvœm málmherðing. til að fyrirbyggja öngulbrot. — Og auðvitað mikið ryðviðnám. MUSTAD KEY BRAND önglar hafa alla þessa eiginleika, sem er skýring þess. að fiskimenn um allan heim treysta á norsku önglana frá MUSTAD. 0. Johnson & Kaaber hf >4 PÓSTHÓLF 1436, REYKJAVÍK. MUSTAD THE FISH HOOK PEOPLE O MUSTAD & SÖN A/S NORWAY FV 12 1975 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.