Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Page 51

Frjáls verslun - 01.12.1975, Page 51
og afgjöldum, sem raunveru- lega þýðir að til þess renna milli 57 og 66% af hagnaði af oliu- og gasframleiðslunni. Hagnaður ríkisins af þessu ætti því að verða 10-15 millj- arðar norskra króna á árun- um 1981-82 en samaniagðar tekjur hins opinbera námu í fyrra 60 milljörðum króna en innheimta beinna og óbeinna skatta af þeim var 27 milljarð- ar. MEIRA MAGN NORÐAR. Norska Stórþingið ákvað 1973, að gas og olía skyidi flutt á land á norsku yfirráða- svæði. Af tæknilegum ástæð- um, sérstaklega vegna dýpis á landgrunninu undan suður- strönd Noregs hefur ekki reynzt unnt að ieggja olíu- leiðslur beint í land. Olían frá Ekofisk-svæðinu er flutt í leiðslum til Teeside í Bret- landi, en gasið þaðan fer um leiðslur til Emden í V-Þýzka- landi, en frá Frigg-svæðinu er framleiðslan flutt til St. Fergus í Aberdeenskíri í Skotlandi. Boranir norðan 62. breiddargráðu munu ekki hefj- ast fyrr en 1977. Jarðfræði- legar athuganir á hafsbotn- inum þar nyðra, er fram hafa farið síðan 1969, benda til þess að umtalsverðar olíu- og gaslindir muni finnast þar, sérstaklega í grennd við Lo- foten og Tromsö og einnig í Barentshafi. Samanlagt kann meira magn að leynast norð- an 62. breiddargráðu en á hin- um kunnu svæðum fyrir sunn- an. Grundvöllurinn fyrir stefnumótun norskra stjórn- valda í olíumálum var lagður í hvítri bók, sem birt var í Stórþinginu í febrúar í fyrra. Þrjú atriði eru mikilvægust: • hófleg framleiðsla á olíu og gasi. • olíuhagnaðurinn verði hægt og sígandi látinn koma fram í neyzlunni heima fyr- ir. • ríkisstjórnin mun í fram- tíðinni eiga meirihluta í rannsóknarfy.rirtækjum, framleiðslu, og að veru- legu leyti einnig í hreinsun- arstöðvum, olíuefnaiðnaði og dreifingarfyrirtækjum. Á öllum fiskveiðum er góður afli forsenda góðs fjárhags. Á öllum línuveiðum er góður afli háður gœðum önglanna. Hverjir oru eiginleikar góðs önguls? — Skarpur oddur. af augljósum ástœðum. — Rétt öngullag, svo aö fiskurinn sleppi ekki af. — Nákvœm málmherðing. til að fyrirbyggja öngulbrot. — Og auðvitað mikið ryðviðnám. MUSTAD KEY BRAND önglar hafa alla þessa eiginleika, sem er skýring þess. að fiskimenn um allan heim treysta á norsku önglana frá MUSTAD. 0. Johnson & Kaaber hf >4 PÓSTHÓLF 1436, REYKJAVÍK. MUSTAD THE FISH HOOK PEOPLE O MUSTAD & SÖN A/S NORWAY FV 12 1975 51

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.