Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1975, Side 21

Frjáls verslun - 01.12.1975, Side 21
undan fiski, málmum og ann- arri vöru. Noregur framleiðir ekki mikið magn miðað við heimsframleiðslu í þessari grein en samkvæmt skýrsiu FAO nemur útflutningur Norð- manna á trjákvoðu og pappír á bilinu 5-6% af heimsviðskipt- um á því sviði. Þó að skógurinn þeki um fjórðung alls lands í Noregi eru skilyrði frá náttúrunnar hendi ekki sérstök til timbur- framleiðslu. Vöxturinn er hæg- ur og erfitt er að komast að mörgum skógarsvæðum. Þess vegna hefur mikið verið lagt upp úr fullvinnslu viðarins. • PAPPÍR TIL Á ANNAÐ HUNDRAÐ LANDA. Norskur pappír er seldur til á annað hundrað landa. Um fjörtíu pappírsverksmiðjur búa til að meðaitali 35.000 tonn af pappír. Þó að verksmiðjur þessar séu miklu mir.ni en þær, sem starfa í Norður-Am- eríku, eru þær þó stærri en verksmiðjur á meginlandi Ev- rópu. Á síðustu 20 árum hefur pappírsframleiðsla Norðmanna þrefaldazt og er nú korriin upp í 1,4 milljón tonn árlega. Skógurinn er einnig talsverð tekjulind fyrir marga bænd- ur í Noregi, sem sameina skóg- rækt og búskap. Trjávöruiðn- aðurinn veitir líka þús- undum manna vinnu í héruð- en eftir seinni heimsstyrjöld- ina sem þessi iðnaður tók stór- stígum framförum. Nú er álið ein aðalútflutningsvara Norð- manna og er útflutningsverð- mæti þess um 330 milljónir dollara á ári. Það eru starf- ræktar 9 álverksmiðjur í af- skekktum byggðum. Þá eru þrjár stórar verksmiðjur, sem nota ál til framleiðslu sinnar en meir en 1000 norsk fram- leiðslufyrirtæki nota ál i meira eða minna mæli. Aðrir málmar eru líka þýð- ingarmiklir fyrir norskt efna- hagslíf og í málmblendifram- leiðslu gegnir Noregur veiga- miklu hlutverki á heimsmæli- kvarða. Um 93% af öllu máhn- blendinu er flutt til annarra landa. Noregur er líka næst- mesti framleiðandi magnesíum af Vesturlöndum og fyrirtækið Norsk Hydro framleiðir 16% af þörfinni fyrir þann málm í heiminum. Stærsti kaupandi eru Volkswagen-verksmiðjurn- ar í Þýzkalandi. • AFURÐIR SKÓGARINS. Frá fornu fari hefur skógur- inn verið einn mikilvægasti hráefnisforði Norður-Evrópu. Hann sá mönnum fyrir eldi- við, efni í híbýli og báta. Með afurðum hans gat maðurinn uppfyllt frumþarfir sínar. Árdals- tangen, liöfn Árdal Vcrk, sem cr stærsta ál- verksmiðja í Noregi. Hún fram- leiðir 170 þús. tonn á á ári og er stærsta framleiðslu- eining í Evrópu. Timbur og trjávörur eru göm- ul útflutningsvara í Noregi. Trjáviður var aðalútflutnings- vara landsins frá 16. öld og fram í byrjun þessarar aldar en nú fer timbrið aðallega til nýtingar í trjávöruiðnaði heimamanna. Trjákvoða og pappírsgerð jók verðmæti skógarafurðanna og síðan framleiðsla nýrra efna eins og rayon. Það er nú liðin meir en öld síðan Norðmenn tóku að flytja út trjákvoðu og pappír reglulega. Pappír var um ára- raðir aðalútflutningsvaran, á Á 25-30 árum verður hægt að tvöfalda afraksturinn af norsku skógunum. Áburði frá Norsk Hydro er dreift úr flugvélum á skógana. FV 12 1975 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.