Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Síða 4

Frjáls verslun - 01.12.1977, Síða 4
STJÓRNUNARFELAG ÍSLANDS. MMSKEIB Sl í l»7» Eftirtalin námskeið verða haldin fyrri hluta árs 1978. Skrifstofa félagsins sendir ókeypis upplýsingabækling til þeirra, sem þess óska. Við hvetjum stjórnendur ti að skipuleggja fræðsluöflun sína o starfsmanna sinna. Inni- falið í verði eru námsgögn. Skattskil einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur 18.—20. jan. (mið-fös). Samtals 9 klst. Leið- beinandi: Atli Hauksson lögg. endursk. Þátt- tökugjald kr. 11.000 (8.800 fyrir félaga). Stjórnun I. 25.—27. jan. (mið-fös). Samtals 11 klst. Leið- beinandi: Ófeigur Hjaltested rekstrarhagfræð- ingur. Þátttökugjald 13.200 (10.500 f. felaga). Mat fjárfestingarvalkosta. 1., 2., 7., 8. og 9. febr. (mið, fi og þri-fim). Samtals 20 klst. Leiðbeinandi: Árni Vilhjálms- son prófessor. Þátttökugjald 22.000 (17.600 fyrir félaga). Bókfærsla I. 6.—9. febr. (mán-fim). Samtals 22 klst. Leið- beinandi: Kristján Aðalsteinsson viðskipta- fræðingur. Þátttökugjald 25.300 (20.200 fyr- ir félaga). Stjórnun II. 13.—17. febr. (mán-fös). Samtals 22,30 klst. Leiðbeinendur: Hans Kr. Árnason og Stefán Friðfinsson rekstrarhagfræðingar. Þátttöku- gjald 14.300 (11.400 fyrir félaga). Tollskjöl og verðútreikningar. 21., 23. og 24. febr. (Þri, fim og fös). Samtals 12 klst. Leiðbeinandi: Karl Garðarsson við- skiptafræðingur. Þátttökugjald 14.300 (11.400 fyrir félaga). Þjóðarbúskapur. 22., —24. og 27.—28. febr. mið-fös og mán-þri). Samtals 17,30 klst. Leiðbeinendur: Jón Sig- urðsson forstjóri, Ólafur Davíðsson hagfræð- ingur og Hallgrímur Snorrason hagfræðingur. Þátttökugjald 19.800 (15.800 fyrir félaga). LEAP-stjórnunarnámskeið. 25.—26. febr. (lau-sun). Samtals 9 klst. Leið- beinandi: rni Árnason rekstrarhagfræðingur. Þátttökugjald 11.000 (8.800 fyrir félaga). Markaðssókn. 27., 28. febr. og 1.—3. og 6. mars (mán-þri og mið-fös og mán). Samtals 24 klst. Leiðbein- andi Brynjólfur Sigurðsson lektor. Þátttöku- gjald 27.500 (22.000 fyrir félaga). ramleiðslustýring og verksmiðjuskipulagning. 1.—3. mars (mán-fös). Samtals 12 klst. Leið- beinandi: Helgi G. Þórðarson verkfræðingur. Þátttökugjald 14.300 (11.400 fyrir félaga^. Eyðublaðatækni. 6.-—lO.mars (mán-fös). Samtals 15 klst. Leið- beinandi: Sverrir Júlíusson rekstrarhagfræð- ingur. Þátttökugjald 17.600 (14.100 f. félaga). Bókfærsla II. 13.—16. mars (mán-fim). Samtals 22 klst. Leiðbeinandi:Kristján Aðalsteinsson við- skiptafræðingur. Þátttökugjald 25.300 (20.200 fyrir félaga). Ensk viðskiptabréf. 13.—15. mars (mán-mið). Samtals 6 klst. Leið- beinandi: Pétur Snæland viðskiptafræðingur. Þátttökugjald 8.800 (7.000 fyrir félaga). Gæðastýring. 16.—17. mars (fim-fös). Samtals 8 klst. Leið- beinandi: Halldór Friðgeirsson verkfræðingur. Þátttökugjald 9.900 (7.900 fyrir félaga). Fyrirtækið í óstöðugu umhverfi. 4., 5. og 6. apríl (þri-fim). Samtals 21 klst. Leiðbeinandi: John Winkler framkvæmda- stjóri. Þátttökugjald 38.000 (32.00 f. félaga). iStjórn,un III. 9.—10. og 18.—19. maí (þri-mið og fim-fös). Samtals 18 klst. Leiðbeinandi: Þórir Einars- son prófessor. Þátttökugjald 14.800 (11.800 fyrir félaga). Símanámskeið. Tímasetning óákveðin. Samtals 11 klst. Leið- beinendur: Helgi Hallsson fulltrúi og Þor- steinn Óskarsson símaverkstjóri. Þátttöku- gjald 11.000 8.800 fyrir félaga). Skjalavistun. Tímasetning óákveðin. Samtals 9 klst. Leð- beinandi: Þorsteinn Magnússon viðskipta- fræðingur. Þátttökugjald 11.00 (8.800 fyrir félaga). Arðsemi og áætlanagerð. Tímasetning óákveðin. Samtals 20 klst. Leið- beinendur: Eggert Ágúst Sverrisson viðskipta- fræðingur og Þorsteinn Þorsteinsson rekstrar- hagfræðingur. Þátttökugjald 25.000 (20.000 fyrir félaga). CMP/PERT námskeið. Haldin fyrir fyrirtæki samkvæmt samkomu- lagi. Samtals 10 klst. Leiðbeinandi: Leó M. Jónsson tæknifræðingur ÞEKKING ER GÓÐ FJÁRFESTING. 4 FV 12 1977

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.