Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 50
Fyrirtaeki, framleiðsla IVIjólkursamsalan í Reykjavík: Dreifir mjólk frá Lómagnúpi að Þorskafirði Viöhorf breytast við aö hætta smásölu I hópi stærstu iðnfyrirtækja í Reykjavík er Mjólkursamsalan. A síðasta ári velti fyrirtækið um 4 milljörðum króna, sem skiptist \>annig á milli deilda fyrirtækisins, að velta Mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík nam 2,7 milljörðum, ísgerðar 170 milljónum, brauðgerðar 170 milljónum og Mjólkursam- lagsins í Búðardal 300 milljónum. Það sem eftir er skiptist á milli mjólkurbúða samsölunnar, tré- smíðaverkstæðis og bílaverkstæðis. Mjólkurbúðirnar hafa nú allar verið lagðar niður, nema ein, sem er í Mjólkurstöðinni í Reykjavík. Mjólkur- neysla ft r minnkandi. Var hún 8% minni í janúar - september------------------------------„ í ár en á sama tíma 1976 á svæði Mjóíkursamsölunnar. Verulegar breytingar hafa orðið á rekstri Mjólkursamsöl- unnar á þessu ári, eftir að ný lög voru sett, þess efnis, að loka skyldi mjólkurbúðum fyrirtæk- isins 1. febrúar, 1977, og Mjólk- ursamsalan framvegis eingöngu sjá um heildsöludreifingu. FLEIRI ÚTSÖLUSTAÐIR EFTIR BREYTINGAR Á MJÓLKURDREIFINGU Framkvæmdastjóri Mjólkur- samsölunnar, Guðlaugur Björg- vinsson, segir að ein af breyt- ingunum sé sú, að útsölustöðum hafi fjölgað í Reykjavík. Þeir voru áður 85, en eru nú komnir yfir hundrað. Hann segir að þetta auki nokkuð vinnu við dreifingu auk þess sem stund- um sé erfiðara að koma mjólk- inni í verslanirnar, sem ekki eru sérstaklega hannaðar með mjólkurdreifingu í huga, eins og mjólkurbúðirnar voru. Áður fór ís og brauð aðallega í eigin búðir og kom þá greiðsla í peningum dag frá degi. Núna verður að lána þessar vörur að verulegu leyti og er það gert með mánaðarúttekt. Greiðslu fyrir mjólk, skyr jógúrt, rjóma og kókómjólk, er hagað þannig, að greitt er daglega. Vikusalan er áætluð og einn fimmti þeirr- ar upphæðar greiddur daglega og lokauppgjör að vikunni lok- inni. Guðlaugur segir: „Fyrst í stað komu upp ýmis vandkvæði, sem öllum var hægt að leysa úr. Það tekur alltaf nokkurn tíma að venjast nýrri vörutegund, en ekki verður annað sagt en að þessi breyting hafi gengið vel“. ÁRÓÐUR OG MINNKANDI MJÓLKURNEYSLA Neysla á mjólk hefur farið minnkandi að undanförnu. í ágúst 1977 var neysla 4,7% minni en í sama mánuði í fyrra og í mánuðunum janúar til sept- ember 1977 minnkaði mjólkur- neysla á dreifingarsvæði Mjólk- 50 FV 12 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.