Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 27
Er síminn að æra þig? Hvernig hægt er að skipuleggja símanotkun Gera má ráð fyrir að stjómendur fyrirtækja verji að jafnaði 20—35% af starfstíma sínum til símtala. Spurningalistinn hér á eftir er til þess að fá fram svör, sem geta gefið vísbendingu um hve virkur sá tími er sem varið er til símtala og einnig er bent á nokkrar leiðir sem gætu minnk- að tímasóun vegna símtala. fái tæmandi svar við fyrstu fyrirspurn í gegnum síma vegna þess að svörin eða upplýsingarnar eru þá sjaldn- ast við hendina. Til þess að fá þau þarf oftast að hringja tvisvar ef ekki oftar: Merkið við þann reit sem túlkar ykkar sjónarmið í eftir- farandi atriðum: 1. Stjórnendur eiga að svara öllum símtölum sem beint er til þeirra, án tillits til mikilvægis, í því skyni að undirstrika að ávallt sé hægt að ná til þeirra. já nei óvíst □ □ □ 2. Stjórnandi verður að geta annað mikilvægum og minni háttar símtölum í starfstíma sínum vegna þess að það sem virðist vera minni háttar símtal gæti hæglega reynzt vera mjög mikilvægt: já nei óvíst □ □ □ 3. Því lengri sem símtöl stjórn- enda eru því minna er raun- gildi þeirra: já nei óvíst □ □ □ 4. Almenn háttvísi ræður meiru um símanotkun stjórnanda en viðskiptaleg málefni ein- göngu. já nei óvíst □ □ □ 5. Stjórnendur svara gjarnan spurningum sem aðrir starfs- menn eru jafnvel ráðnir til að svara: já nei óvíst □ □ □ 6. Yfirleitt er ekki hægt að bú- ast við því að stjórnendur já nei óvíst □ □ □ 7. Oft kemur það fyrir að sá sem hefði átt að annast sím- tal gerir það ekki. Stundum svarar eða hringir einkarit- arinn þegar forstjórinn hefði átt að gera það sjálfur og stundum öfugt: já nei óvíst □ □ □ 8. Stundum er símtali beint til rangra „aðila“, þ.e. ein- hverra sem ekki eru nægilega inn í viðkomandi máli. Þann- ig afgreiðsla getur rýrt álit fyrirtækisins í augum þess. sem hringir : já nei óvíst □ □ □ Ef krossað er við einhvern já-reit í dæmunum hér á und- an, benda líkur til að viðkom- andi gæti bætt enn frekar virkni eigin símtala. I mörgum tilvikum þar sem símatími er orðinn of stór þátt- ur í starfstíma stjórnanda, er orsökin sú að stjórnandinn sjálfur telur sér trú um að hann þurfi að vera með fing- urna í öllu, en að baki býr ör- FV 12 1977 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.