Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.12.1977, Blaðsíða 17
Milliríkjasamskipti: Efnahagstengls Sovétríkjanna og IMorðurlanda — eftir Dmitri Béskúrnikof, forstöðumann IMorðurlandadeildar utanríkisviðskiptaráðu- neytis Sovétríkjanna olíuleitar og olíuvinnslu á hafi úti og mæta þannig aukinni eft- irspurn ört vaxandi olíuiðnaðar á norsku og brezku yfirráða- svæði á Norðursjó. Þessi breyt- ing ásamt með styttingu vinnu- tíma hefur minnkað fram- leiðslugetu norskra skipasmíða- stöðva til nýsmíða um meira en 20%. Nú vinna um 73% starfs- manna í skipasmíðastöðvum að verkefnum, sem tengjast olíu- iðnaðinum. Árið 1975, þegar iðnaðurinn var rekinn enn með fuliri afkastagetu voru smíðuð 139 skip, samtals 1.072.869 tonn. Þar af voru 44,7% smíðuð fyrir erlenda útgerðar- menn. Útflutningurinn á árabil- inu 1970—76 er breytilegur, eða milli 30 og 35%. KVÆRNER OG AKER STÆRSTU SAMSTEYP- URNAR Af skipasmíðastöðvunum norsku eru tvær fyrirtækjasam- steypur stærstar, þ.e. Kværner og Aker. Kværner-samsteypan á tvær stórar skipasmiðjur, Moss og Rosenberg, sem fram- leiða skip að 160 þús. tonnum. Nú er verkefni þeirra aðallega að vinna að þróun nýrrar gerð- ar af flutningaskipi fyrir jarð- gas, en leyfi til að framleiða eft- ir norsku teikningunum hafa verið seld til flestra helztu skipasmíðaþjóða eins og Banda- ríkjamanna, Japana og Vestur- Þjóðverja. AKER HEFUR SMÍÐAÐ 1820 SKIP SÍÐAN 1855 Skýrslur um nýbyggingar, sem hinar einstöku stöðvar Aker-samsteypunnar hafa hald- ið. sýna að frá 1855 il 1974 hafa þær samtals byggt 1820 skip. Aker-stöðvarnar skiluðu 182 ný byggðum skipum á tímabilinu frá stofnun samsteypunnar 1960 til ársloka 1974. Þar með eru bæði talin skip og olíubor- pallar. Á sama tíma jókst ár- lega afkastageta stöðvanna úr 49 þús. í 900 þúsund. Á síðari árum hefur hlutdeild samsteyp- unnar af öllum nýsmíðum í Noregi verið um 45%. Sovétríkin eru hefðbundinn viðskiptavinur Norðurlanda. Af ummælum Svía, Dana, Norð- manna og íslendinga má ráða, að olíu- og kolainnflutningur þeirra frá Sovétríkjunum skapi mörgum fyrirtækjum atvinnu og einnig gegni sovéskur áburð- ur, málmar og önnur hráefni stóru hlutverki í efnahagslífi þcssara landa. Dmitri Béskúrnikof forstöðu- maður Norðurlandadeildar- innar. Á undanförnum árum hefur sovéskur vélaútflutningur stór- aukist. Á Norðurlöndum þekkja menn vel sovéskar vélar, tæki fyrir járniðnað og orkuver, og einnig sovéskar dráttarvélar. Á árinu 1976 eignuðust h.u.b. 6000 Norðurlandabúar sovéskan bíl af gerðinni ,,Lada“. Þessi trausti og sparneytni bíll hefur gefist vel á vegum Norðurlanda. Á hinn bóginn skapar sov- éskur innflutningur mörgum fyrirtækjum atvinnu í Svíþjóð, Danmörku, Noregi og á íslandi. Sovétmenn þekkja vel fram- leiðsluvörur þessara landa. Þeir hafa lengi verið fastir kaup- endur að trjákvoðu- og pappírs- vörum frá Svíþjóð. Danir selja Sovétmönnum vefnaðarvörur og landbúnaðarafurðir. Af fs- lendingum kaupa þeir fiskaf- urðir og ullarvörur . SVÍÞJÓÐ VERSLAR MEST VIÐ SOVÉTRÍKIN Stærsti viðskiptaaðilinn á Norðurlöndum er Svíþjóð, og nam viðskiptajöfnuðurinn við hana hálfum milljarði rúblna á undanförnum árum. Sovét-sænskt samstarf þró- ast með sérlega góðum árangri á sviði trjákvoðu- og pappírs- iðnaðar, bygginariðnaðar og umhverfisverndar. f Sovétríkj- unum er unnið úraníum-hráefni sem Svíar þurfa fyrir kjarn- crkuver sín. f Leningrad er nú verið að byggja stórt hótel með sænskri tækni og með aðstoð sænskra verkamanna. f nokkur ár hafa Svíar og Sovétmenn hafa með sér sam- starf um að búa sovéska málm- skera sænskum rafeindakerf- um. Þessar vélar njóta mikilla vinsælda í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og fleiri löndum. Hægt er að nefna mörg dæmi um samstarf, ekki aðeins á sviði viðskipta, heldur einnig iðnað- FV 12 1977 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.