Frjáls verslun - 01.12.1977, Síða 10
Við
aukum afgreiðslutímann
Afgreiðslutími þriggja aðsetra okkar breytist nú og verður eftirleiðis þannig:
Aðalbanki, Bankastræti 5 kl. 9.30 til 16.00 og 17.30 til 19.00
Útibú, Laugavegi 172 kl. 13.00 til 18.30
Útibú, Umferðarmiðstöðinhi kl. 13.00 til 18.30
KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19
AÐALBANKINN
BANKASTRÆTI 5 SÍMI 2 72 00
BREIDHOLTSUTIBU
ARNARBAKKA2 SIMI 74600
ÚTIBÚIÐ
GRENSASVEG113 SÍMI 84466 |
ÚTIBÚID
LAUGAVEG1172 SÍMI 2 0120
AFGREIÐSLAN
UMFEROARMIDSTÖD SIMI 2 2585
Við bjóðum bankaþjónustu ALLAN DAGINN.
Sértu viðskiptamaður Verzlunarbankans færð þú þig afgreiddan hvenærdags
sem er i einhverri afgreiðslunni.
Meðfylgjandi tafla sýnir þér hvar opið er á hverjum tíma dags
Velkomin til viðskipta
-allan daginn
VŒZLUNRRBfíNKINN
____________________________________________
BIFREIÐA8TILLIIMGAR
við framkvæmum véla-, hjóla, Ijósastillingu og ballansstillingu á
hjólbörðum.
Eftirfarandi atriði eru yfirfarin
í vélastillingu:
1. Skipt um kerti og platínur.
2. Mæld þjappa.
3. Athuguð og stillt viftureim.
4. Hreinsuð eða skipt
um loftsíu.
5. Stilltur blöndungur
og kveikja.
6. Mældur startari,
hleðsla og geymir.
7. Mældir kerta-
þræðir
8. Stilltir ventlar
9. Hreinsuð geyma-
sambönd.
10. Hreinsaður önd-
unarventill.
11. Hreinsuð eða skipt
,um bensínsíu.
12. Þrýstiprufað
vatnskerfi.
Höfum einnig fyrirliggj .
andi í heildsölu og smá-
sölu:
• Platínur
• Kveikjulok
• Kveikjuhamra
• Kveikjuþétta
• Olíu-, loft og bensín-
síur ásamt ýmsum öðr-
um varahlutum
Vélastilling hf.
Auðbrekku 51, Kóp.
Sími 43140
0. Engilbertsson hf.
10
FV 12 1977