Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 18
Á árinu 1976 eignuðust ium 6000 Norðurlandabúar sovéskan Lada-bíl. ar. í sameiningu eru reist fyrir- tæki og unnið að lausn tækni- legra og vísindalegra verkefna. AUKNING í VIÐSKIPTUM VIÐ DANI Sovésk-sænska samstarfs- nefndin kemur saman árlega til að ræða helstu vandamál efna- hagstengsla landanna tveggja. Nefndin er starfrækt á miili- ríkjagrundvelli og hefur gert mikið til að þróa samstarf Sví- þjcðar og Sovétríkjanna á sviði efnahagsmála, tækni og vísinda. Á undanförnum árum hafa viðskiptin við Danmörku auk- ist stórlega. Á árinu 1977 nem- ur viðskiptajöfnuðurinn 200 miljónum rúblna, miðað við út- kcmuna af fyrstu 10 mánuðum ársins. Árið 1977 tók til starfa sov- ésk-danskur starfshópur um samstarf á sviði efnahagsmála og iðnaðar. Fyrsta verkefni hans er að vinna að þróunar- áætlun til langs tíma um slíkt samstarf milli Sovétríkjanna og Danmerkur. Efnahagssamstarf Sovétríkj- anna og Noregs færist einnig í aul^ana. Á undanförnum árum liafa orðið umtalsverðar breyt- ingar á uppbyggingu viðskipt- anna. Áður var mest um að ræða viðskipti með hráefni á báða bóga, en nú fer æ meira fyrir; verslun með vélar og sam- göngutæki. TÍUNDI HVER BÍLL SOVÉSKUR Ágæt þróun hefur orðið í við- skiptum SSSR og fslands. Fyrstu 9 mánuði ársins 1977 nam viðskiptajöfnuðurinn yfir 50 miljónum rúblna. Um þess- ar mundir er hlutur Sovétríkj- anna í heildarútflutningi fslend- inga u.þ.b. 10%. Sovétmenn sjá íslendingum fyrir nær öllum þeim olíuvörum sem þeir þurfa, og tíundi hver bíll á íslandi er sovéskur. Sovétmenn eru stærstu kaupendur freðfisks og saltsíldar frá íslandi og sama er að segja um fisklagmeti, málningu og ullarvörur. Á nýbyrjuðu ári fást tölfræð- ingar enn við að draga ályktan- ir af árangri ársins sem liðið er, en þó er þegar hægt að full- yrða að í heild hafi tengsl Sov- étríkjanna við Norðurlönd stig- ið enn eitt skref fram á við. Samkvæmt upplýsingum um fyrstu þrjá ársfjórðunga árs- ins 1977 var viðskiptajöfnuður- inn við Svíþjóð, Danmörku, Noreg og ísland 10% hærri en á sama tíma árið 1976. Þarna er um að ræða aukningu, bæði á útflutningi á sovéskum vör- um til þessara landa og inn- flutningi á vörum frá Norður- löndum. Um leið ber að geta þess, að nú er þróunarhraði viðskipta SSSR við Norðurlönd minni en hann var í upphafi áttunda ára- tugsins. Skýringin er ekki að- eins fólgin í þeim efnahagserf- iðleikum sem þessi lönd eiga nú við að glíma, heldur einnig í því að verðhækkanir á hrá- efnamarkaðinum eru ekki eins miklar og þær voru á árunum 1973—74. Möguleikar á auknum við- skiptum á hefbundnum sviðum eru nú að miklu leyti þrotnir. Aukin fjölbreytni er undir því komin að báðir aðilar kunni að notfæra sér þær nýju leiðir sem opnast hafa á undanförn- um árum til samstarfs á sviði efnahagsmála og iðnaðar. Markaðsþáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR kynnir vörur og vörumerki. Birtir ítarlegar, áreiðanlegar og tæknilegar upplýsingar, sem gefa kaupend.um meiri valkosti. Markaðsbáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR — ný aðferð, sem skilar árangri. FRJÁLS VERZLUN — kynningardeild — Ármúla 18. 18 FV 12 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.