Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 43
Nýjar tegundir kast- lampa fyrir heimili væntanlegar Voru sýndar á byggingavörusýningu í Bretlandi nýlega I sumar voru 10 ár liðin síðan Rafbúðin í Auðbrekku tók til starfa. Auðbrekka er ein mesta iðnaðar- og þjóniustufyrirtækja- gatan í Kópavogi, og þegar Rafbúðin var opnuð var aðeins búið að opna eina versllun í göfunni. Síðan hefur uppgangurinn orðið mjög ör og hvert fyrirtækið af öðru tekið til starfa. Evrópu, því nú er eiginlega allt flutt inn frá V-Evrópu. Mjög miklar breytingar bafa orðið á innkaupavenjum fólks, sagði Guðmundur. Þær breyt- ast við það að fólk hefur úr miklu meira að velja. í seinni tíð er t.d. mikið meira um alls konar panela, milliveggir eru mikið léttari skilveggir, og loft og veggir klæddir panel. Fólk vill vandaða vöru. Tískusveiflur eru í bygginga- vörum eins og öðru, t.d. hefur sala á veggfóðri minnkað, en það var mjög vinsælt fyrir nokkrum árum. Val á litum gengur nokkurn veginn í öld um, fólk velur sterkari liti, en þegar það fær leið á þeim er aftur farið yfir í mildu litina. FENGU LÓÐ INNI Á KÓPA- VOGSHÁLSI Guðmundur sagði, að Nýbýla- vegurinn ætti að færast neðar, þegar talið barst að bíla- stæðavanda BYKO, en þar sem vegurinn er nú eiga bílastæði BYKO að verða. — Ég hef aldrei verið sáttur við þetta gatnakerfi í Kópavogi sagði Guðmundur. Við höfum rekið eftir þessu hjá bænum, því bíla- stæðaleysið háir okkur mjög, en engin svör fengið. Byggingavöruverslun Kópa- vogs hefur fengið lóð inni á Kópavogshálsi og er ætlunin að öll starfsemi BYKO verði á þessum stað. Landið sem BYKO fékk úthlutað er alls 38 þús. m2. 50% AF VELTUNNI ER SALA ÚTÁLAND — Ég hef alltaf verið að búa mig undir samdrátt í bygging- ariðnaðinum á Reykjavikur- svæðinu. Nú er mikið byggt i sjávarþorpum úti á landi. Við höfum mikla sölu út á land, um 50% af allri veltunni, sagði Guðmundur. Við höfum um- boðsmenn á ýmsum stöðum úti á landi. Það kemur jafnvel fyrir að íbúar úti á landi taki sig saman margir í heilu þorpi., og kaupi vörur, sem fiskibátur frá þorpinu siglir með í heima- 'höfn, sagði Guðmundur for- stjóri BYKO að lokum. Raf búöin, Auðbrekku: Sigurður Guðjónsson, rekur Rafbúðina, og rabbaði F.V. við hann um reksturinn nýlega. FYRSTIR MEÐ KASTARA FYRIR HEIMILISLÝSINGU Upphaflega var Rafbúðin sérverslun með vörur frá breska fyrirtækinu Concord, en það er eitt þekktasta fyrirtæki í Evrópu í framleiðslu kastljósa og ljósa sem felld eru inn í loft, svo og rafbrauta fyrir kastara. Nú eru seldar allar tegundir af ljósum í Rafbúðinni, og Sigurð- ur flytur inn mest allt sjálfur og selur einnig í aðrar raftækja- verslanir. Sigurður sagði, að breska fyrirtækið Concord væri það fyrsta sem farið hefði að fram- leiða kastlampa á rafbrautum og átti það einkaframleiðslu- rétt á þessari vöru um nokk- urra ára skeið. Concord selur framleiðslu sína víða um heim Sigurður Guðjónsson í Rafbúðinni. FV 12 1977 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.