Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Side 59

Frjáls verslun - 01.12.1977, Side 59
Auglýsingastofan Argus 10 ára: Hefur byrjað fram- leiðslu á auglýsinga kvikmyndum í litum Rekur eigin stúdíósal með fullkomnum tækjum Auglýsingastofan Argus er ííu ára um þessar mundir. Stofan var stofnsett í nóvember 1967 af tveim auglýsingateiknurum, þeim Hilmari Sigurðssyni og Þresti Magnússyni. Þeir félagar voru þá tiltölulega nýkomnir heim frá námi í auglýsingagerð, Hilmar frá Stuttgart og Þröstur frá Gautaborg. Auglýsingar eru leyfðar á búningum íþróttaliða í Vestur- Evrópu, að Bretlandi undan- skildu. AÐ AUGLÝSA SJÁLFAN SIG Þegar fyrirtæki eru að byrja, þurfa þau að auglýsa sig sjálf. Halldór keypti bolta af manni í Bretlandi, sem hann flutti inn og spurði þennan mann hvort hann þekkti einhvern kunnan breskan íþróttamann, sem væri til í að lána nafn sitt í tengslum við framleiðsluna. Hann spurði hvern Halldór vildi helst fá. Og Halldór segir: „Ég byrjaði of- anfrá og nefndi Jimmy Greav- es, sem þá var talinn besti knattspyrnumaður Bretlands. Hann reyndist vera nábúi þessa manns og féllst á þetta. Ég fór á staðinn með æfingabúning og peysu, sem þá var allur lager fyrirtækisins. Þar kom frétta- maður frá bresku blaði, til að mynda þennan merkisatburð. Engum þurfti að greiða neitt fyrir þetta.“ Annað dæmi er þegar stjörnu- lið Bobby Charlton kom hingað í sumar. Þá fór Halldór á hótel- ið, þar sem hann bjó, um klukk- an þrjú eftir hádegi. Hann náði tali af Bobby Charlton, sem féllst á að leika í búningum merktum Henson og þeir voru tilbúnir áður en leikurinn hófst um kvöldið. ENGIN ÁSTÆÐA TIL AÐ KVARTA Starfsfólk Henson er nú um 20 manns. Halldór segir að það skipti sköpum að hafa gott starfsfólk, þegar framleiða þarf jafn fjölbreyttar vörur og fyrir- tækið gerir. Á sínum tíma hófst starfsemin í fjórum litlum her- bergjum, en 1973 var flutt í rýmra húsnæði, sem hafði mjög góð áhrif á afköstin. Þá hefur fyrirtækið fengið nýjar vélar og hefur nú hraðgengustu sauma- vélar, sem völ er á. Halldór var að því spurður hvernig gengi og svaraði þá: ,,Það er erfitt að borga út, inn- heimtur eru erfiðar og skattar háir, en við komumst fram úr þessu og engin ástæða til að kvarta“. í fyrstu var stofan til húsa að Laugavegi 3. Þar kom fljót- lega í ljós að nauðsyn var fyrir alhliða auglýsingaþjónustu, auglýsingaráðgjöf, upplýsinga- dreifingu og fjölmiðlun var það mikil, að húsnæði fyrirtækisins varð of líið. Með auknum verk- efnum bættust í hópinn teikn- arar, auglýsingaráðgjafar og kvikmyndagerðarmenn, verk- efnum fjölgaði og þau urðu margþættari. AÐSETUR í BOLHOLTI 6 í byrjun ársins 1971 flutti Argus í núverandi húsnæði í Bolholti 6. Rúmgott húsnæði, sem Argus leigir ásamt Ijós- Þefe flkn » m m Volvo Grand Luxc ninar i Nokkur sýnishorn af vinnu Argusar á 10 ára starfsferli. Kunn merki og auglýsing- ar sem stofan hefur hannað. \Vis1 liú hv,ir Hn börn eruí FV 12 1977 59

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.