Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.12.1977, Qupperneq 61
myndastofu KM. Þar er prýði- leg aðstaða fyrir teiknistofu, skrifstofu, kvikmyndastúdíó, og auglýsingadreifingu. Árið 1969 kom Ólafur Stephensen M. Sc. til starfa fyrir Argus. Ólafur hafði numið Public Relations og fjölmiðlunartækni í Bandarikj- unum. Þröstur Magnússon stofnsetti eigin teiknistofu ár- ið 1971, og hafa Hilmar og Ól- afur rekið Argus sameiginlega síðan. STA RFSMENN 12 AÐ TÖLU í dag starfa 12 manns að aug- lýsingagerð, umbúðahönnun, myndskreytingum, áætlana- gerð, almannatengslum og upp- lýsingadreifingu á vegum Arg- usar. Starf þeirra er miklu víð- tækara en hin raunverulega gerð auglýsinga, þar sem fyrir- tækið hefur um árabil séð um hvers kyns fjölmiðlun fyrir við- skiptavini sína. Þá hefur Argus haft forgöngu um ýmsar til- raunir til að breikka almennan auglýsingavettvang hérlendis, m.a. með strætisvagnaauglýs- ingum, auglýsingakvikmyndum i kvikmyndahúsum, dreifibréf- um, o.fl. Hefur stofan þar notið góðs af samvinnu við Kristján Magnússon, Ijósmyndara, og kvikmyndafélagið Sögu h.f. Verkefni á sviði markaðskann- ana og rannsókna eru unnin i samvinnu við Hagvang h.f. KVIKMYNDIR f LIT Undanfarin ár hefur Argus lagt áherslu á gerð auglýsinga- kvikmynda. Kvikmyndagerð Argusar er búin fullkomnum tækjum í eigin stúdíósal. Argus hefur sennilega gert flestar aug- lýsingakvikmyndir hérlendis. „Við höfum staðið að bæði þeim góðu og þeim slæmu“, segja starfsmenn Argusar. „En við höfum reynt að gera sjónvarps- auglýsingar, sem selja vöruna, sem er auglýst. Það er verkefni annarra að sjá sjónvarpsáhorf- endum fyrir skemmtiefni.“ Arg- us gerir nú auglýsingakvik- myndir í lit enda er þess skammt að bíða að sjónvarpið fari að sýna litaauglýsingar. Atvinnurekendur. V erslunar eigen dur. Hringið til okkar og við munum senda ykkur KLEINUR Og FLATKÖKUR strax. FLATKÖKUR Magn: 2 stk. Innihald: Rugmjöl, heilhveiti, hveiti, feiti og salt. Bakarí Friðriks Haraldssonar sf Káranesbraut 86, Kópavogi 9 A13 01 BAKARI FRIÐRIKS HARALDSSONAR Kársnesbraut 96, Kópavogi. Sími 41301. MATSTOFA MIÐFELLS Atvinnurekendur starfshópar Við bjóðum betri þjón- ustu við úflsendingar á mat en þekkst hefur áð.ur hér á landi. Við skömmtum matinn í einangraða bakka, sem halda matnum heit- um í að minnsta kosti 2 klst. Við þorum að fullyrða, að þetta sé heppilegasta lausnin við útsendingu á mat. • ------- Matstofa Miðfells sf. Funahöfða 7 - Reykjavík. Símar: 31155 - 84939. FV 12 1977 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.