Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 11
þróun
Hagstofan hefur gert samantekt á meöalbrúttátekjum ein-
stakra starfsstétta samkuæmt skattaframtölum ársins 1978.
Samkuæmt skattframtölunum eru læknar og tannlæknar tekju-
hæstir með 10.122 þúsund króna árstekjur. Næstir koma for-
stjórar og forstööumenn hjá uarnarliöinu meö kr . 9.857.000,
þá sárfræðingar hjá v/arnarliöinu með kr.9.230.000 og sér-
fræöingar I fiskuinnslu meö kr. 8.927.000. X fimmta sæti
eru suo yfirmenn á togurum meö kr. 8.136.000 tekjur á árinu
1978. Ef litið er á hinn enda tekjustigans má sjá aö éfag-
lært uerkafélk í landbúnaði er tekjuminnst meö kr. 1.770.000
í árstekjur. Næst lægstir eru llfeyrisþegar og eignafélk
meö rétt liölega tuær milljúnir og þá faglærðir, iðnnemar
og þess háttar starfsmenn 1 landbúnaði meö kr . 2.420.000 .
•
fiætlað er aö taxtar uerkamanna hafi hækkaö um 41,4j5 frá
öðrum ársfjérðungi 1978 til annars ársfjéröungs 1979, sam-
kuæmt kjararannséknarnefnd. fi sama tíma hækkaöi greitt
tlmakaup uerkamanna í úrtaki nefndarinnar úr kr. 915,95 í
kr. 1292 eöa um 41,l"í.
t
Ueruleg stytting uinnutíma átti sér stað meöal uerka-
og iðnaöarfélks á öörum ársfjéröungi þessa árs miöaö uiö
sama ársfjéröung í fyrra. Hjá uerkamönnum styttist uinnu-
tíminn um 2,8 klukkustundir á uiku, 2,2 stundir hjá iönaö-
armönnum og um 1,2 stundir hjá uerkakonum. Oafnframt minnk-
aði hlutfall eftir- og næturuinnu af heildaruinnutlma úr
um þaö bil 25/5 1 um 20/5 hjá uerkamönnum og iönaöarmönnum.
Telja má uíst að ein orsök fyrir þessu sé slæmt tlöarfar
og uerkfalls- og uerkbannsaögeröir á farskipum.
t
Suo uirðist sem meiri hækkun hafi oröiö á slmakostnaði
en á almennri uöru og þjénustu. fl tímabilinu 1. febrúar
1978 til 1. mai 1979 hækkuöu afnotagjöld slma sakuæmt aðal-
gjaldskrá og sérgjaldskrá um 83,5/ en heildarhækkun uísi-
tölu uöru og þjénustu uar 75/5.
11