Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 18
innlent Iðnþróunaraðgerðir í fataiðnaðinum Iðnþróunaraðgerðir í fataiðn- aðinum Félag íslenskra iðnrekenda stendur nú fyrir iðnþróunarað- gerðum til eflingar íslenskum fata- iðnaði. Staða þessa iðnaðar þótti alls ekki vera nógu góö og því hefur veriö ráðist í þetta verkefni með það fyrir augum að auka framleiðni fataverksmiðja og styrkja þar með rekstrarlegan grundvöll fyrirtækjanna. Nú starfa um 2000 manns í fata- iðnaði hérlendis en fataframleið- endur eru uþþ undir 50 talsins. Af þessu tilefni sneri Frjáls Verslun sér til Ingjalds Hannibals- sonar, hjá Fíl, og bað hann að skýra út hvað væri hér um aó ræða. „Þróun þessara mála í Evróþu, hin síðari ár hefur verið sú að inn- flutningur á tilbúnum fatnaði frá láglaunalöndum hefur mikið auk- ist og þar er ísland engin undan- tekning. Þessi föt eru ódýrari heldur en samskonar föt frá þró- aðri löndum og standa því betur í samkeþpninni. Þá er það t.d. al- gengt að flutt sé inn næstum full- frágenginn fatnaður frá láglauna- löndunum, til þróaðri landa, þar sem lokið er við hann og ber þá framleiðslumerki þess lands. Ef við tökum sem dæmi að einhver skyrta er flutt inn frá Hong Kong til Belgíu, þar sem aðeins eru saum- uð hnappagöt á hana og tölur, þá er hún nefnd belgísk framleiðsla og aðeins við það er mögulegt að selja hana á mun hærra verði en ella. Innfluttur fatnaður hingað til lands er ekki hátt tollaður. Flíkur frá EFTA-löndunum fer í 6% toll en á fatnað frá löndum utan EFTA leggjast 24%. Þessar prósentutöl- ur breytast þó um næstu áramót en þá fellur 6% gjaldið alveg niður en 24 prósentin lækka í 16%. Fyrir utan þessi gjöld koma síðan vöru- gjald, aðlögunar- og jöfnunar- gjald. Framleiðni fataverksmiðja hér var mjög lítil. „Ástand íslenskra fatafyrirtækja var og er mjög misjafnt. Framleiðni þeirra hefur yfirleitt verið mjög lítil sé á heildina litið. Ef ekk- ert hefði verið að gert hefði inn- lendur fataiðnaður eflaust siglt í strand þannig að það þótti sýnt að eitthvað yrði að gera. Þannig hafi t.d. fataiðnaður í Skandinavíu átt mjög erfitt uppdráttar og sama þróun var að verða hér. Aftur á móti blómstrar fataiðnaðurinn hjá Finnum og við beindum augum okkar æ oftar til þeirra." „Ferðalag til Finnlands vakti menn upp.“ „Við, hjá Fíl, höfðum samband 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.