Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 30
Olafur Stephensen: „Upplagseftirlit — grundvöllur að réttlátri verðlagningu auglýsinga” Samband íslenskra auglýsingastofa heita samtök auglýsingafyrirtœkja, sem hafa látið tölu- vert að sér kveða að undanförnu. SÍA beitti sér fyrir sérstakri fjölmiðlakönnun á s.l. ári, sem vakti verðskuldaða athygli, en á stefnuskrá sambandsins eru einnig verðlagsmál fjölmiðla, upplagskönnun, siðareglur auglýsenda, auglýsinga- og markaðsmáladómur, o.fl. Fyrsli formaður SÍA, Ólafur Stephensen, einn atkvœðamesti auglýsingamaður hérlendis, stofnaði nýtt fjölmiðlunarfyrirtœki fyrir skömmu, en áður var Ólafur meðeigandi og fram- kvœmdastjóri auglýsingastofunnar Argus um tíu ára skeið. Ólafur Stephensen lauk háskólanámi í fjölmiðlun og almenningstengslum árið 1962, en nám sitt stundaði hann við Columbia University í New York. Margar auglýsinga hans hafa verið umdeildar og mörg slagorðaþeirra orðin landsfleyg. Meðalþeirra má nefna „Það er bara s’ona!“„Fékkst þú þér Tropicana í morgun? „ Volvo Öryggi“ og „Komdu með til lbiza“. Ólafur er mikilljazzáhugamaður. Hann stjórnaðijazzþœtti í útvarpinu í mörg ár, en margir muna ef til vill frekar eftir spurningaþœtti hans í sjónvarpinu, „GestaleikÓlafur var fyrsti formaður Junior Chamber Reykjavík, en árið 1970 var hann kjörinn alþjóðlegur varaforseti JC-hreyfingarinnar á alþjóðaþingi í Dublin. Hann er eini íslendingurinn, sem valist hefur í þá stöðu. Ólafur hefur starfað töluvert að málefnum verslunarinnar, auk auglýsingastarfsins, og á m.a. sœti í varastjórn Verslunarráðs íslands. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.