Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 51
Jónína tekur á móti hópnum frá Samvinnuferðum á hverjum fimmtudegi úti á flugvelli. I bílnum inn í borgina greinir hún frá því helzta, sem London hefur upp á að bjóða. Hún leiðbeinir ferðafólkinu um notkun strætisvagna og neðanjarðarbrauta, þannig að það þurfi ekki að notast við leigubíla til að komast á milli staða. Ef menn hafa verið forsjálir og pantað miða í leikhús eða á fótbolta áður en lagt var af stað að heiman afhendir Jónína þá þegar við komuna til London. Siðan hefur hún sérstaka viðtalstíma daglega með heim- sóknum á hótelin, þar sem [slend- ingarnir búa og ennfremur stjórn- ar hún skoðunarferð um London, ef 15 manns eða fleiri taka þátt í slíkri hópferð. Islenzku gestirnir geta náð símsambandi við Jónínu hvenær sem er og eins hafa þeir beinan aðgang að skrifstofu Scancoming. ,,Ég þekki mig orðið nokkuð vel á þessum slóðum", sagði Jónína. ,,Ég starfa hér sem leikkona og er formaður í íslendingafélaginu. Það var reyndar íslenzka sendi- ráðið, sem benti Veikko á mig, þegar hann var að reyna að hafa uppi á leiðsögumanni fyrir (slend- ingana." Jónína er búin að vera búsett í London í 10 ár. Hún var við leik- listarnám áöur í borginni og kom svo fram á sviði heima á íslandi og lék aðalhlutverk í Þrettándakvöldi i Þjóðleikhúsinu. Auk þess sem hún starfar að ferðamálum er hún við leiklistarkennslu við skólann, þar sem hún sjálf stundaði nám. ,,Það hafa allir verið mjög já- kvæðir í þessum ferðahópum, sem ég hef tekið á móti undanfarið", sagði Jónína. ,,Og þeir hafa notað tímann til að njóta dvalarinnar til hins ýtrasta. Það er líka hægt að eiga ævintýralega skemmtilega fimm daga hér í London, því að þessi borg hefur upp á svo ótrú- lega margt skemmtilegt að bjóða." BANDAO bregx< ehhl Bandag Hjólbarðasólun h.f. Dugguvogi 2 - Sími 84111 A erfiöum vegum og vegleysum, þegar álagiö er mest, stendur Bandag sig best. Þess vegna velja flutningabilstjórar, rallökumenn, jeppaeigendur og aörir bíleigendur kaldsólaöa Bandag hjólbaröa sem bregðast ekki. Nú er rétti timinn til aö setja Bandag snjóhjólbaröa undir bílinn. í lengsta rally sem haldiö hefur verið hérlendis voru bílar á Bandag hjólbörðum i 1.3.5.6. og 7. sæti. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.