Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 19
við sænskt ráðgjafafyrirtæki, EA- PROJECTS, og skipulögðum við í samvinnu við þá aðgerðir til að auka framleiðni íslensks fataiðn- aðar. Þetta fyrirtæki hefur starfað að svipuðum verkefnum í mörgum löndum, bæði innan og utan Evr- ópu. i vor kom síðan starfsmaður þess hingað til lands og heimsótti hann fyrirtæki hér og kynnti sér hver væru helstu vandamál þeirra. Þegar því var lokið var skipulögð ferð til Finnlands og henni hagað þannig að heimsótt voru fyrirtæki þar sem við gátum fengið svör við þeim vandamálum sem hrjáðu verksmiðjur okkar, hér heima. Að þessari ferð lokinni kom upp mikill áhugi meðal fataframleið- enda að hrinda í framkvæmd hag- ræðingarverkefni fyrir greinina og það var gert." Umfangsmiklar aðgerðir „Þessar aðgerðir hófust nú í sumar og þær munu standa fram á mitt næsta ár. Verkefninu er skipt í þrjá þætti, ráðgjöf, starfsþjálfun og námskeið og alls mun þetta kosta um 160 milljónir. Ráðgjöfin felst í fyrsta lagi i endurskipulagningu framleiðsl- unnar, í öðru lagi í breytingu á verksmiðjunum og í þriðja lagi í gangsetningu nýs launakerfis. Starfsþjálfunin felst í þjálfun saumakvenna og síðan verða haldin námskeið fyrir stjórnendur fatafyrirtækja, verkstjóra verk- smiðjanna og að síðustu fyrir hönnuði og sníðagerðafólk. Þá er stefnt að því að hafa námskeið til kynningar'í hinu nýja launakerfi. Alls taka 16 fyrirtæki þátt i þess- um framleiðniaukandi aðgerðum og þegar er farin að koma í Ijós jákvæð þróun hjá sumum þessara fyrirtækja í kjölfar ráðgjafarinnar. Framleiðni fatafyrirtækja var áður aðeins 25—75% af framleiðni samskonar fyrirtækja í Finnlandi. Sænska ráðgjafafyrirtækið gerir ráð fyrir að hægt verði að auka framleiðnina að meðaltali um allt að 30% og það sýnir að til mikils er að vinna.“ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.