Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 21
Hægt að auka framleiðnina með tiltölulega litlum tilkostnaði. „Ástæður fyrir svo lítilli fram- leiðni innlendra fatafyrirtækja, sem raun ber vitni, eru margar. T.d. kom í Ijós að íslensku fyrir- tækin eru yfirleitt vel búin tækjum en það sem vantaði voru ýmis hjálpartæki. Með þessu á ég viö t.d. flutningskerfi innan verksmiðj- anna. Ástæðan fyrir þessu var aðallega sú að þessi hjálpartæki voru mjög hátt tolluð. Þá gefur það auga leið að þegar t.a.m. ein kona vinnur flíkina að verulegu leyti, frá upphái til enda, þá er það miklu óhagkvæmara en að láta hverja saumakonu vinna lítið verk. Þann- ig gengur verkið mun betur og framleiðnin verður meiri. Eitt fyrirtæki, sem tekið hefur þátt í þessari iðnþróunaraðgerð, en það hefur gengið í gegn um bæði ráðgjöfina og starfsþjálfun- ina að verulegu leyti, hefur aukið framleiðni síðan um 50%. Annað fyrirtæki, sem einungis setti upp flutningskerfi innan verksmiöju sinnar, jók framleiðni einnig um 50%, en framleiðni þess var áöur mjög lítil." „Ríkið á að sjá um menntun starfsfólksins." ,,Eins og ástandið er í dag þá sjá íslensk fatafyrirtæki algerlega um menntun síns starfsfólks. Auðvitaö ætti þetta að vera hlutverk hins starfa. Af hverju á saumakona ekki að geta lært sitt fag, t.d. í iðnskóla, alveg eins og rafvirkjar eða tann- læknar í háskóla, svo ég taki ein- hver dæmi? Nú eru ráðnar saumakonur, alls óþjálfaðar, og síðan veröa fyrirtækin að kosta menntun þeirra. -Verkstjórar í fata- verksmiðjum hafa litla þjálfun fengið til aö skila sínu hlutverki og oft leggja þeir ekki næga áherslu á þau störf sem þeim er þó ætlað að gegna." Útflutningur er raunhæfur mögu- leiki. ,,Við teljum að enginn vafi leiki á að þrátt fyrir að þessar aðgerðir séu nokkuð dýrar þá verði sá pen- ingur fljótur að skila sér. Það þarf ekki mikið til að auka framleiöni í mörgum tilfellum og leiðin til þess er aukin hagkvæmni í rekstri og framleiðslu. Ég vona að sjálfvirkni aukist í þessum iðnaði en það þarf ekki endilega að þýða það að starfs- fólki fækki því að með því kemur aukin markaðshlutdeild íslensks fatnaðar og meiri framleiðsla. Verð á innlendum fatnaöi kemur örugglega til með að lækka. Þar.að auki er aukning á framleiðni eitt besta svarið við verðbólgunni því að þá þarf ekki að ýta öllum verð- hækkunum beint út í verðlagið. Að lokum vil ég taka það fram að í mínum augum er útflutningur á fatnaði héðan mjög raunhæfur möguleiki. Það sem þarf til er að við getum framleitt vandaðan og vel hannaðan fatnað og ef það tekst þá er ekkert því til fyrir- stöðu." 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.