Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 3
frjáts verz/un 10. tbl. 1979 Sérrit um efnahags- vióskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J Eiríksson FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Sigurður Sigurðarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLVSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðný Árnadóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lisa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdottir. Timaritið er gefiö út i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármula 18. Símar: 82300 - 82302 Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benédiktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUNÁKÁPU: Prenttækni hf. Áskriftarverð kr. 1495 á mán- uði. sept.—des. kr. 5980. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki rikis- styrkt blað. Til lesenda... Að undanförnu hefur það komið í lj6s meir og meir hve erlend stjórnvöld styðja vel við bakið á iðnfyrirtækjum sem þau telja mikil- væg frá þjððhagslegu sjönarmiði og styðja þau til samkeppni meðal annars við íslensk fyrir- tæki. En það er viðar en í iðnaðinum sem ríkisstjórnir nágrannalanda okkar telja sig þurfa að standa við bakið á fyrirtækjum. I flugrekstri þurfa Flugleiðir hf. að keppa við geysiöflug rikis- flugfélög á Atlandshafsleiðinni sem veita þeim harða samkeppni. Ef Flugleiðir væru starfandi i nágrannalöndum okkar þá væri án efa annað hugarfar i garð þeirra hjá stjórnvöldum sem fengið hafa umtalsverða fjármuni i skatttekjur og gjaldeyristekjur frá fyrirtækinu og skatta af starfsmönnum. Það er þvi ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að islensk stjórnvöld sjái sóma sinn i þvi að hjálpa félaginu yfir þá erfiðleika sem það á nú við að glima og koma þannig i veg fyrir frekari samdrátt og uppsagnir starfsmanna. Það er ekki nema sjálfsagt mál að afnema launa- skatta af flug.rekstri a.m.k. um tima enda ekki launaskattar i sjávarútvegi og landbúnaði. A sama hátt verður starfsfólk félagsins að taka þátt i þeirri baráttu að koma rekstri félagsins i hagkvæmt horf enda voru fyrirrennarar Flugleiða byggðir upp af atorku og ósérhlifni starfsfólks og stjórnenda. Það er mikilvægt að þáttur islendinga i samgöngu- málum á alþjóða vettvangi dragist ekki saman. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.