Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Page 3

Frjáls verslun - 01.10.1979, Page 3
frjáts verz/un 10. tbl. 1979 Sérrit um efnahags- vióskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J Eiríksson FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Sigurður Sigurðarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLVSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðný Árnadóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lisa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdottir. Timaritið er gefiö út i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármula 18. Símar: 82300 - 82302 Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benédiktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUNÁKÁPU: Prenttækni hf. Áskriftarverð kr. 1495 á mán- uði. sept.—des. kr. 5980. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki rikis- styrkt blað. Til lesenda... Að undanförnu hefur það komið í lj6s meir og meir hve erlend stjórnvöld styðja vel við bakið á iðnfyrirtækjum sem þau telja mikil- væg frá þjððhagslegu sjönarmiði og styðja þau til samkeppni meðal annars við íslensk fyrir- tæki. En það er viðar en í iðnaðinum sem ríkisstjórnir nágrannalanda okkar telja sig þurfa að standa við bakið á fyrirtækjum. I flugrekstri þurfa Flugleiðir hf. að keppa við geysiöflug rikis- flugfélög á Atlandshafsleiðinni sem veita þeim harða samkeppni. Ef Flugleiðir væru starfandi i nágrannalöndum okkar þá væri án efa annað hugarfar i garð þeirra hjá stjórnvöldum sem fengið hafa umtalsverða fjármuni i skatttekjur og gjaldeyristekjur frá fyrirtækinu og skatta af starfsmönnum. Það er þvi ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að islensk stjórnvöld sjái sóma sinn i þvi að hjálpa félaginu yfir þá erfiðleika sem það á nú við að glima og koma þannig i veg fyrir frekari samdrátt og uppsagnir starfsmanna. Það er ekki nema sjálfsagt mál að afnema launa- skatta af flug.rekstri a.m.k. um tima enda ekki launaskattar i sjávarútvegi og landbúnaði. A sama hátt verður starfsfólk félagsins að taka þátt i þeirri baráttu að koma rekstri félagsins i hagkvæmt horf enda voru fyrirrennarar Flugleiða byggðir upp af atorku og ósérhlifni starfsfólks og stjórnenda. Það er mikilvægt að þáttur islendinga i samgöngu- málum á alþjóða vettvangi dragist ekki saman. 3

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.