Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 59
Magnús var spurður um starfs- mannafjölda fyrirtækisins: ,,Það starfa svona á milli 30 og 40 manns hjá fyrirtækinu, en fjöldinn getur farið upp fyrir 40 á sumrum, en þá er yfirleitt mest að gera, en á vetrum eru starfsmenn- irnir um 25—30. Þeir koma yfirleitt frá Húsavík eða nærsveitunum." Mjög auðvelt að keppa við kaupfélagið ,,Ég er þeirrar skoðunar að það sé mjög auðvelt að keppa við Kaupfélagið. Einstaklingur getur boðið lægra verð á vörum og haldið verðinu meira niðri en kaupfélag. Ef hart er í ári þá getur kaupmaðurinn lagt meira á sig, fyrir lægra kaup, en kaupfélagið hefur margt starfsfólk og ekki get- ur það lækkað kaupið hjá því á meðan, eða hvað?" Þetta segir Óli Kristinsson, kaupmaöur í verslun- inni Búrfell. Búrfell er nýlendu- vöruverslun, sú eina á Húsavík í samkeppni við Kaupfélagið. ,,Það hefur annars alltaf verið ágæt samvinna milli mín og Kaup- félagsins. Ég fékk löngu áður en reglunum var breytt mjólk til endursölu, enda var það sann- gjarnt. Núna er ég með þriðjung- Fanney ÞH 130 kemur úr róðrl með eflaust nokkrar vænar demant- sfldar. VEITINGAHUSIO I z VSV 2 Veislumatur hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldir eða heitir réttir Kalt borð Kabarett Síldarréttir Snittur og fl. Veitingahúsið í Glæsibæ Sími: 86220 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.