Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Síða 59

Frjáls verslun - 01.10.1979, Síða 59
Magnús var spurður um starfs- mannafjölda fyrirtækisins: ,,Það starfa svona á milli 30 og 40 manns hjá fyrirtækinu, en fjöldinn getur farið upp fyrir 40 á sumrum, en þá er yfirleitt mest að gera, en á vetrum eru starfsmenn- irnir um 25—30. Þeir koma yfirleitt frá Húsavík eða nærsveitunum." Mjög auðvelt að keppa við kaupfélagið ,,Ég er þeirrar skoðunar að það sé mjög auðvelt að keppa við Kaupfélagið. Einstaklingur getur boðið lægra verð á vörum og haldið verðinu meira niðri en kaupfélag. Ef hart er í ári þá getur kaupmaðurinn lagt meira á sig, fyrir lægra kaup, en kaupfélagið hefur margt starfsfólk og ekki get- ur það lækkað kaupið hjá því á meðan, eða hvað?" Þetta segir Óli Kristinsson, kaupmaöur í verslun- inni Búrfell. Búrfell er nýlendu- vöruverslun, sú eina á Húsavík í samkeppni við Kaupfélagið. ,,Það hefur annars alltaf verið ágæt samvinna milli mín og Kaup- félagsins. Ég fékk löngu áður en reglunum var breytt mjólk til endursölu, enda var það sann- gjarnt. Núna er ég með þriðjung- Fanney ÞH 130 kemur úr róðrl með eflaust nokkrar vænar demant- sfldar. VEITINGAHUSIO I z VSV 2 Veislumatur hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldir eða heitir réttir Kalt borð Kabarett Síldarréttir Snittur og fl. Veitingahúsið í Glæsibæ Sími: 86220 59

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.