Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 43
 COTCH WlllSK' Dewar's ewarí, Sons l"1 • Pr.»T» ,sp scotla>i Wbite Label F|N'E SCOTCH WltlSKV Dcwar's rJobn D ewar&Sonsb , ...»0,„ Perth ^“•^...«0 SCOTLAf® —SH*** WbitcLabel tlNl s,imii Jobn Dewar&SonsL i p"tscotumbJ „Uisge beatha hið skoska lífsvatn: Vískíið Thomas R. Dewar og fleiri snjallir sölu- menn frá Skotlandi kenndu mönnum um allan heim að meta þjóðardrykkinn skömmu fyrir síðustu aldamót. Upphaflega var viskígerð hliðargrein í landbúnaði Skota. Nú á síðari tímum hefur þessi drykkur frá einangruðum byggðum skozka hálendisins öðlast heimsfrægð. Skozka viskíið er alþjóðlegur drykkur sem stendur traustum fótum á markaðnum þrátt fyrir allar tilraunir til eftirlíkinga. Skozkt viskí er aðeins hægt að laga í Skotlandi. Svo er tæru og mjúku fjallavatninu fyrir að þakka, loftslagi og andrúmslofti, byggingu og mó sem hitagjafa. Þegar allt þetta er kunnáttusamlega hagnýtt til bruggunar, byggt á aldagamalli hefð, verður árang- urinn augljós: áfengi í sérflokki. Tilraunir til að líkja eftir ósviknu viskíbragði hafa verið gerðar í ýmsum löndum. Allar hafa þær mistekizt. Og enda þótt þær hefðu borið árangur, hefði lokaframleiðslan aldrei orðió skozkt viskí, því að það verður aðeins til í Skot- landi. Lífsins vatn — að sjálfsögðu Menn hafa eimað malt-viskí öldum saman í Skot- landi og þetta var iðja fólks úr öllum stéttum. Orðið „Whysky" er dregið af keltneska heitinu ,,usige beatha", sem er reyndar þýðing úr latínu, ,,aqua vitae", ákavíti — lífsins vatn. Útbreiðsla viskísins hófst fyrst fyrir alvöru um 1725, þegar bresk yfirvöld settu á nýja skatta á bruggefni til ölgerðar. Það kom til uppþota í bæjunum en þótt skattlangingin væri 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.