Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Side 43

Frjáls verslun - 01.10.1979, Side 43
 COTCH WlllSK' Dewar's ewarí, Sons l"1 • Pr.»T» ,sp scotla>i Wbite Label F|N'E SCOTCH WltlSKV Dcwar's rJobn D ewar&Sonsb , ...»0,„ Perth ^“•^...«0 SCOTLAf® —SH*** WbitcLabel tlNl s,imii Jobn Dewar&SonsL i p"tscotumbJ „Uisge beatha hið skoska lífsvatn: Vískíið Thomas R. Dewar og fleiri snjallir sölu- menn frá Skotlandi kenndu mönnum um allan heim að meta þjóðardrykkinn skömmu fyrir síðustu aldamót. Upphaflega var viskígerð hliðargrein í landbúnaði Skota. Nú á síðari tímum hefur þessi drykkur frá einangruðum byggðum skozka hálendisins öðlast heimsfrægð. Skozka viskíið er alþjóðlegur drykkur sem stendur traustum fótum á markaðnum þrátt fyrir allar tilraunir til eftirlíkinga. Skozkt viskí er aðeins hægt að laga í Skotlandi. Svo er tæru og mjúku fjallavatninu fyrir að þakka, loftslagi og andrúmslofti, byggingu og mó sem hitagjafa. Þegar allt þetta er kunnáttusamlega hagnýtt til bruggunar, byggt á aldagamalli hefð, verður árang- urinn augljós: áfengi í sérflokki. Tilraunir til að líkja eftir ósviknu viskíbragði hafa verið gerðar í ýmsum löndum. Allar hafa þær mistekizt. Og enda þótt þær hefðu borið árangur, hefði lokaframleiðslan aldrei orðió skozkt viskí, því að það verður aðeins til í Skot- landi. Lífsins vatn — að sjálfsögðu Menn hafa eimað malt-viskí öldum saman í Skot- landi og þetta var iðja fólks úr öllum stéttum. Orðið „Whysky" er dregið af keltneska heitinu ,,usige beatha", sem er reyndar þýðing úr latínu, ,,aqua vitae", ákavíti — lífsins vatn. Útbreiðsla viskísins hófst fyrst fyrir alvöru um 1725, þegar bresk yfirvöld settu á nýja skatta á bruggefni til ölgerðar. Það kom til uppþota í bæjunum en þótt skattlangingin væri 43

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.