Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.10.1979, Blaðsíða 26
IV / / ll „Væri virkilega gaman að vinna kókauglýsingu með íslenskar aðstæður íhuga” 1 — segir Pétur í Kók, sem telur það mikinn ábyrgðarhluta að fara af stað með dósir eða plastumbúðir undir drykkinn. „Við viljum ekki verða fyrstir til þess.“ Það var árið 1886 að farið var að framleiða svaladrykk þann sem nefnist Coca Cola í fyrsta skipti, en það var í borginni Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Þar eru nú höfuðstöðvar The Coca Cola Company, en út frá þessari höfuðstöð greinast margar aðrar, stórar og smáar verksmiðjur, út um allan heim, og meðal annars hingað til íslands. Coca Cola á íslandi er litlu eldra en lýðveldið okkar en sammerkt með kókinu og lýðveldisstofnun- inni er, að í hinni frægu utan- þingsstjórn sem sat að völdum þegar lýðveldi var hér stofnað, sátu þeir Björn Ólafsson, sem fjár- málaráðherra og Vilhjálmur Þór, sem atvinnumálaráðherra, en báðir voru þeir hluthafar í Coca Cola verksmiðjunni á íslandi, Vífil- felli, og Björn raunar forstjóri hennar. Bæði Björn og Vilhjálmur eru gengnir til feðra sinna og verk- smiðjunni stjórna nú og reka eftir- komendur þeirra. Hlutafélagið heitir Vífilfell og stjórn þess skipa nú sonur Björns, Pétur, en hann er formaður stjórnarinnar, Örn Þór sonur Vilhjálms Þórs, Edda dóttir Björns og Guðrún Guðmunds- dóttir, en hún er ekkja hálfbróðurs Björns, Guðmundar Elíssonar, og Kjartan Kristjánsson, en hann er framkvæmdastjóri fyrirtækisins með Pétri. Eignahlutföll eru í félaginu hin sömu og voru í upphafi. Megin- hlutann á hlutafélagið ,,Björn Ólafsson", en það er í eigu ætt- ingja Björns. Börn Björns eiga sérhlutabréf í Vífilfelli, Örn Þór á sama hlut og faðir hans átti og að lokum á hlutafélagiö „Þórður Sveinsson" nokkurn hlut í Vífilfelli. Þórður var félagi Björns á fyrri hluta þessarar aldar, en þeir stofnuðu heildverslun með nafni Þórðar og ráku hana þar til 1930, en þá lézt Þórður. í raun og veru er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.