Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 1
frjáls verzlun 9. tbl. 1980 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI. Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJORI: Ingvar Hallsteinsson. AUGLÝSINGADEILD: Jóhann Ingi Gunnarsson Auglýsingasími: 31661. LJÖSMYNDIR: Björgvin Pálsson Jens Alexandersson Jón Ólafsson ÚTLITSHÖNNUN: Birgir Andrésson. SKRIFSTOFUSTJORN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Timaritið er gefið út ísamvinnu við samtók verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar 82300 — 82302. SETNING OG PRENTUN: Prentstota G. Benediktssonar BOKBAND: Félagsbókbandiö hf. LITGREININGÁKÁPU: Korpus hf PRENTUN Á KÁPU: Prenttækni hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... tltgáfufyrirtækið Frjálst framtak hefur birt áberandi auglýsingar í dagblöðunum til að leggja áherzlu á sérritin sem vettvang aug- lýsenda fyrir kynningu framboðs síns á vörum og þjónustu nú, þegar farið er að siga á seinni hluta ársins og mikið viðskiptatimabil framundan. A þremur siðustu mánuðum ársins mun Frjálst framtak gefa út 32 tölublað sérritanna. í þessari áðurnefndu auglýsingu okkar vitnum við i ummæli eins af forstj&rum General Motors i Bandarikjunum, sem sagði: " Þegar gott er í ári eiga menn að auglýsa, en þegar harðnar í ári verða menn að auglýsa." Vegna þeirra tima- bundnu þrenginga, sem við er að glima í við- skiptalifinu um þessar mundir, er full ástæða til að minna á þessi sannindi. Forráðamenn fyrirtækja hór.lendis eru sem óðast að gera sér grein fyrir að við slikar aðstæður verður ekki neinu bjargað með þvi að gera eitt stórt strik i snarheitum yfir auglýsinga- og kynningakostnað. Þvert á móti er það lifsnauðsyn hverju fyrir- tæki þegar i m&ti blæs að gera vel skipulagðar áætlanir um auglýsingar sinar og horfa ekki fram- hjá þvi lykilhlutverki, sem auglýsingin gegnir i viðleitni hvers og eins til að tryggja sér sem hæst hlutfall af markaðnum, sem til staðar er hverju sinni. Sérritin eru sivirk. Þau eru 6háð breytilegum þörfum. Þau eru 6háð misvindum og markaður þeirra er stöðugur og vaxandi. Auglýsingaáætlun, sem fylgt er eftir i sérritunum heldur því gildi sinu að fullu á sama tima og acrar áætlanir i þj&ðfélaginu duga varla út daginn. Ddhann Briern

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.