Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 11
unar við ákvörðun launaskatts- stofns, þ. e. launaskatts, sem menn eiga að ,,borga af sjálfum sér.“ Þessar reglur eru í nokkrum flokkum. kvörðunar. Skattstjóri ákvarðar síðan tekjur þessar með hliðsjón af viðmiðunarreglunum og skal þá gætt aðstöðu viðkomandi aðila, er máli skipta. Lítið sem ekkert tillit tekið til aðstæðna í skattalögum segir, að það megi leggja skatta á menn með hliðsjón af þessum reglum. Nánar segir um þetta í lögum að ríkisskattstjóri skuli árlega setja skattstjórum viðmiðunarreglur til slíkrar á- Þannig á skattstjórinn að virða þessar viðmiðunarreglur ríkis- skattstjóra en síðan meta jafn- framt hvert tilfelli. Reynslan mun hins vegar hafa leitt í Ijós, að nokkuð misjafnt sé, hvernig að þessu hefur verið staðið. Skatt- stjórar í sumum umdæmum virð- ast hafa tekið viðmiðunarregl- sem orðið hefur illilega fyrir barðinu á nýju skattalögunum. Hann mátti sízt við því. urnar hráar og áætlað mönnum tekjur eftir þeim og síðan lagt skatta á þær. Að sögn heimildar- manna blaðsins mun þetta vera mjög áberandi í sambandi við álagningu á sjálfstæða at- vinnurekendur í Reykjaneskjör- dæmi. Lítið sem ekkert tillit sé tek- ið til aðstæðna viðkomandi, heilsu hans, umfangs rekstursins og hvort menn séu t. d. að minnka við sig fyrir aldurs sakir. Óréttlátt gagnvart kaupmönnum Kaupmenn telja, að álagning hafi komið mjög óréttlátlega niður á mörgum úr sínum hópi. Óskar Jó- hannsson, kaupmaður í Sunnu- búðinni í Reykjavík sagði: ,,Nú þegar fyrir liggur, hvernig þessi álagning bitnar á okkur kaupmönnum, höfum við nokkrir rætt það okkar á milli að segja upp vistinni hjá vísitölufjölskyldunni." Með þessu átti Óskar við þá kaupmenn, sem reka svokallaðar hverfisverzlanir og verzla einkan- lega með vörur, sem reiknast í vísi- tölugrundvelli og háðar eru ströngum álagningarreglum. Hann sagði, að vissulega myndi það brjóta í bága við lög að selja þessar vörur á því verði, sem það kostar að dreifa þeim. Aftur á móti yrði heildarútkoman neytendum sennilega hagstæðari en nú. Á hitt bæri svo að líta að áframhald slíks rekstrar, sem einhver hlýtur að tapa á fyrr eða síðar, væri ekki í anda laga og réttar. Óskar tók dæmi af sjálfum sér varðandi nýafstaðna álagningu. Hann sagði, að nýju skattalögin hefðu þó verið jákvæð að því leyti, að störf kaupmannsins hefðu ver- ið metin til launa. Óskar sagði, að upphaflega hefðu viðmiðunar- reglur gert ráð fyrir 4,8 milljón króna tekjum hjá matvörukaup- mönnum. Ársuppgjör Sunnubúð- 13

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.