Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.10.1985, Qupperneq 11
í FRÉTTUM Ríkið af I hirðir 2.f lesínkau >60 milljónir ipendum I október sl. hækkaði bensínverð enn einu sinni. Aö þessu sinni komst þó rækilega til skila að hækkunin staf- aöi einvörðungu af auk- inni skattheimtu ríkis- ins, en ekki vegna hækkunar til olíufélag- anna. Hlutur olíufélaganna í útsöluverði hvers lítra er aðeins um 10%, eða 3,44 krónur. Þessi upp- hæð á að nægja til að stranda straum af inn- flutningi, rýrnun, fjár- magnskostnaði, öllum rekstri, dreifingu og af- hendingu vörunnar. Ríkið fær aftur á móti um 21,29 krónur eða tæpt 61% í tolla, vega- skatt og söluskatt. Aðrir liðir eru innflutnings- verð um 24%, verðjöfn- unargjald 2% og inn- kaupajöfnunargjald 3%. Fróðlegt er að reikna út hversu háar upphæð- ir ríkið innheimtir þann- ig í formi skatta af bens- ínsölu. Áriö 1984 seld- ust um 95 þúsund tonn af bensíni á íslandi. Sé gert ráð fyrir sömu sölu 1985 þýðir það að mið- að við núverandi álögur fær ríkið 2.660 milljónir króna í ríkiskassann á ársgrundvelli. í fjárlögum fyrir árið 1986 er gert ráö fyrir um 2.000 milljónum króna til vegamála. Skattur á bensín miðað við núverandi álögur er hins vegar 2.660 mill- jónir eins og áöur sagöi. Það má því glöggt sjá á þessum tölum hversu griðarleg skattheimta ríkisins er á ári. Framan- greindar upplýsingar eru fengnar hjá Olíufé- laginu Skeljungi. Neytendaverð hækkar ekkiíEBE Á dögunum gerðist það í fyrsta sinn í sög- unni, að neytendaverð hækkaði ekkert milli mánaða í löndum EBE, Efnahagsbandalags Evrópu. Þetta geröist milli mánaðanna júlí og ágúst. Tölur frá hagskýrslum sýna, aö veröbólgan í löndum EBE á tímabil- inu ágúst 1984 til ágúst 1985 er komin niöur í um 5,5%. Ef litið er á einstök lönd í ágúst- mánuði þá lækkuöu neytendaverð í Dan- mörku, Vestur-Þýzka- landi og Luxemborg um 0,3%, í Danmörku um 0,4%. í Hollandi og Belgíu var stöðugt verð- lag og síðan var um 0,1% hækkun í Frakk- landi, um 0,2% hækkun á Ítalíu og í Bretlandi og Grikklandi hækkaði neytendaverö um 0,3%. Ef litiö er á síðustu tólf mánuði kemur í Ijós, að Vestur-Þjóðverjar standa best að vígi, þar hækkaði neytendaverð á einu ári aðeins um 2,1%. Verðbólgan í Hollandi var um 2,3%, um 4,1% í Danmörku, í Luxemborg um 4%, í Belgíu um 4,5%, í ír- landi um 5,5%, í Frakk- landi um 5,6% og i Bret- landi hækkaði neyt- endaverð um 6,2% á einu ári. Á Ítaiíu var hækkunin um 9,1% og um 17,8% í Grikklandi. ísraelsmenn vilja viðskipti við íslendinga ísraelsmenn hafa sýnt áhuga á auknum við- skiptum við íslendinga. Hafa þeir í því sambandi haft samband bæði við Viðskiptaráðuneytið og Ver zlunarráð íslands. Samkvæmt upplýsing- um Frjálsrar verzlunar liggja nú ýmis gögn varöandi hugsanleg viðskipti frammi hjá Verzlunarráði íslands, sem gefur nánari upp- lýsingar. Má t.d. finna ýmsan fróöleik í bóka- safni ráösins. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.