Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 61
FRAMTIÐIN HVER VERÐUR ÞRÓUN VERÐ- BÓLGUNNAR? Átök á vinnumarkaði þýða meiri verðbólgu - segir Ólafur Davíðsson framkvæmdastjdrí Rl „EF LITIÐ er til árangurs í efnahagsmálum á þessu ári, þá finnst mér mestu skipta aö ekki tókst aö draga úr verðbólgunni eða viðskiptahallanum og hefur það valdiö mestum vonbrigð- um,“ sagði Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri Félags ís- lenskra iðnrekenda í samtali við Frjálsa verzlun. „Það sem helst veldur þessu er það að eftir kjarasamninga i árslok 1984 var Ijóst aö verð- þólgan myndi taka mikill kipp sem hún og gerði. Siðan gerðist það að mikill halli varð á rikis- sjóði og útlán bankakerfisins jukust hratt. Ekkert var gert til þess að reyna að sporna þarna við, hvorki að draga úr halla á rikissjóöi né að halda áfram meö sömu stefnu í vaxtamálum sem áður hafði verið haldið út á. Þetta tvennt skiptir sköpum að minu mati. Þetta hefur hvort tveggja áhrif á eftirspurn sem leiðir siðan til þenslu og launa- skriðs og það þýðir aukningu á kaupmætti sem leiðir til aukn- ingar viðskiptahallans. Launaskriðiö virðist vera við- tækara en menn vilja vera láta og á siðasta ári hækkuðu tekjur um allt land meira en kauptaxtar og eru líkur á að sama hafi gerst á þessu ári. Þó ekki hafi veriö formleg visitölubinding, þá hefur ákveöin launaskrúfa verið i gangi,“ sagöi Ólafur. „Gengismálin hafa gert stöð- una erfiðaði siðustu mánuðina, þaö er að segja lækkun dollar- ans gagnvart helstu Evrópu- myntum sem þýðir það að það hefur orðið að fella meðalgengi krónunnar meira en elle, til þess að láta dollarann þó ekki lækka miðað við krónuna. Frá áramót- um hefur verð dollarans hækkað um 1,5% frá áramótum, á meðan að verö helstu Evrópugjaldmiðla hefur hækkað um 26-28% og verðbólgan veriö yfir 30%. Það er þvi alveg Ijóst að staða fisk- vinnslunnar er mjög slæm. Það er þetta sem skiptir hvað mestu máli í framhaldinu, það er erfið staða útflutningsatvinnugrein- anna. Siðan bætist það við að ákveðinn samdráttur sé i gangi og nú fara saman erfiðleikar i mörgum atvinnugreinum. Ég sé þvi miður ekki enn þá neinar meiriháttar breytingar i okkar peningamálum af hálfu 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.